Leita í fréttum mbl.is

Hćsti skattgreiđandi í fyrra - gjaldţrota í ár

Umbođs- og heildsali nokkur, er var hćsti skattgreiđandi allra einstaklinga á skattskrá Reykjavíkur í fyrra, hefur nú veriđ úrskurđađur gjaldţrota. Ţetta eru mikil ummskipti og snögg. Helztu skattar ţessa manns í fyrra voru: tekjuskattur 127 ţús. kr., stríđsgróđaskattur 311 ţús. kr. og útsvar 50 ţús. kr. Skattar námu alls rúmlega hálfri milljón. Nú hefur mađurinn veriđ úrskurđađur gjaldţrota í miđri stríđsgróđaveltunni.

Anno; 30. janúar 1943. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband