Leita í fréttum mbl.is

Grágćs

gragaesGrágćsir verpa á láglendi um allt Ísland og er algengasta gćsategundin hér. 1992-1993 fór fram í Skotlandi talning á grágćsum, en ţar hefur meirihluti íslenska varpstofnsins vetursetu. Reyndust fuglarnir vera um 80.000 talsins. Heldur virđist stofninn hafa minnkađ síđan, kannski vegna mikillar veiđi. Til Íslands koma grágćsir um mánađamótin mars-apríl, mest ţó seinni hluta apríl. Ţá byrjar varpiđ sem stendur yfir fram eftir maí.
Grágćsir verpa 4-6 eggjum. Ţćr hverfa svo flestar til vetrarstöđvanna seinni hluta október. 500-600 fuglar dvelja ţó hér yfir vetrarmánuđina einkum suđvestanlands, á Tjörninni í Reykjavík og víđar. Grágćsir lifa á jurtum, bćđi villtum og rćktuđum. Ţćr sćkja mjög á rćktađ land, einkum á haustin, og margir bćndur telja sig verđa fyrir skađa af ţeirra völdum. Mikiđ er veitt af grágćs og hefur ásókn í grágćsastofninn stöđugt aukist enda ţykir hún veislumatur.
Heimild; Íslandsvefurinn.

mbl.is Grágćsin SLN komin á varpstöđvarnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband