9.4.2007 | 17:57
Grágćs
Grágćsir verpa á láglendi um allt Ísland og er algengasta gćsategundin hér. 1992-1993 fór fram í Skotlandi talning á grágćsum, en ţar hefur meirihluti íslenska varpstofnsins vetursetu. Reyndust fuglarnir vera um 80.000 talsins. Heldur virđist stofninn hafa minnkađ síđan, kannski vegna mikillar veiđi. Til Íslands koma grágćsir um mánađamótin mars-apríl, mest ţó seinni hluta apríl. Ţá byrjar varpiđ sem stendur yfir fram eftir maí.
Grágćsir verpa 4-6 eggjum. Ţćr hverfa svo flestar til vetrarstöđvanna seinni hluta október. 500-600 fuglar dvelja ţó hér yfir vetrarmánuđina einkum suđvestanlands, á Tjörninni í Reykjavík og víđar. Grágćsir lifa á jurtum, bćđi villtum og rćktuđum. Ţćr sćkja mjög á rćktađ land, einkum á haustin, og margir bćndur telja sig verđa fyrir skađa af ţeirra völdum. Mikiđ er veitt af grágćs og hefur ásókn í grágćsastofninn stöđugt aukist enda ţykir hún veislumatur.
Heimild; Íslandsvefurinn.
Grágćsin SLN komin á varpstöđvarnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:02 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763845
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.