Leita í fréttum mbl.is

National Geographic í blindflugi í bođi ríkisstjórnar Íslands og LÍÚ

Ótrúleg vitleysa; Brottkast og kvótasvindl aldrei veriđ meira viđ Íslandi en um ţessar mundir 
National_GeographicÍ umfjöllun erlendra blađa og annarra fjölmiđla um ofveiđi í heimshöfunum er Ísland ć oftar nefnt sem dćmi um ríki sem nýtir fiskistofna sína á skynsamlegan hátt. Ţetta má međal annars sjá í nýjasta hefti hins virta tímarits National Geographic en ţar er sérstök úttekt á bágu ástandi fiskistofnanna í höfunum.

Í greininni segir m.a. ađ heimshöfin séu ađeins skuggi af ţví sem ţau voru áđur hvađ fiskgengd snerti. Reyndar séu á ţví örfáar undantekningar svo sem viđ Alaska, Ísland og Nýja-Sjáland, ţar sem fiskveiđum sé vel stjórnađ. Í ţví sambandi er sérstaklega rćtt um stóra stofna lax og ufsa viđ Alaska og velgengni í ţorskveiđum viđ Ísland ţar sem ţeirri grundvallar verndunarreglu sé fylgt ađ takmarka fjölda ţeirra skipa sem leyft er ađ veiđa fiskinn.


mbl.is Blindur flugmađur í hnattflugi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband