Leita í fréttum mbl.is

Afleiđing af kvótapóker LÍÚ, ríkisstjórnarinnar, forystu sjómanna og bankanna

Kćmi ekki á óvart ađ vart hefđi mćlst áhugi ungmenna á sjómennsku og fiskvinnslu. Ţađ er ekki ađ undra ţar sem markvist hefur veriđ unniđ ađ ţví hörđum höndum innan LÍÚ ađ gera öll störf viđ sjávarútveg ađ lálaunastörfum. Ţótt ótrúlegt sé ţá hefur forysta samtaka sjómanna spilađ međ í kvótapóker LÍÚ, ríkisstjórnarinnar og bankana.

Verđlagsstofa Skiptaverđs er sönnun fyrir ţví.


mbl.is 10% landsmanna lćknar áriđ 2030?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Ég spáđi ţví fyrir 15 árum síđan ađ međ sama áframhaldi yrđi allur flotinn mannađur međ útlendingum í ekkert svo fjarlćgri framtíđ. ţađ er alveg svakalegur atgervisflótti úr greininni og ţarf ekki ađ fara lengra en uppí Sjómannaskóla til ađ fá stađfestingu á ţví. Búiđ ađ fella niđur allar girđingar, eins og siglingatíma og annađ og allt kemur fyrir ekki. LÍjúgarar eiga bara eftir ađ bjóđa kaup á námstímanum ......

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 10.4.2007 kl. 20:16

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Sćll Hafsteinn. Ég skaut bara á ţetta međ ađ ungafólkiđ hefđi sennilega engan áhuga á sjávarútvegi. Ţađ kom hins vegar framm í kvöldfréttum RUV ađ ekki einn einasti nefndi sjómennsku á nafn.

Hvađ ćtli vćru margir nemendur á viđskiptafrćđibraut í háskólum landsins ef nemendurnir vissu ađ ţeir fengju bara vinnu hjá Baugi eđa hinu opinbera ađ útskrift lokinni ?

Níels A. Ársćlsson., 10.4.2007 kl. 21:29

3 Smámynd: Hafsteinn Viđar Ásgeirsson

Sćll sjálfur Níels, Ţađ geta allir sagt sér ţađ, ađ ţađ fer enginn sem gengur á öllum í stýrimannaskóla í dag til ađ fara á dekkiđ hjá honum Máa, svo einfalt er ţađ, ţetta bara smáversnar og byrjar međ vélstjóravandrćđum og endar í algerum vandrćđum....

Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 10.4.2007 kl. 21:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband