Kæmi ekki á óvart að vart hefði mælst áhugi ungmenna á sjómennsku og fiskvinnslu. Það er ekki að undra þar sem markvist hefur verið unnið að því hörðum höndum innan LÍÚ að gera öll störf við sjávarútveg að lálaunastörfum. Þótt ótrúlegt sé þá hefur forysta samtaka sjómanna spilað með í kvótapóker LÍÚ, ríkisstjórnarinnar og bankana.
Verðlagsstofa Skiptaverðs er sönnun fyrir því.
10% landsmanna læknar árið 2030? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:41 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég spáði því fyrir 15 árum síðan að með sama áframhaldi yrði allur flotinn mannaður með útlendingum í ekkert svo fjarlægri framtíð. það er alveg svakalegur atgervisflótti úr greininni og þarf ekki að fara lengra en uppí Sjómannaskóla til að fá staðfestingu á því. Búið að fella niður allar girðingar, eins og siglingatíma og annað og allt kemur fyrir ekki. LÍjúgarar eiga bara eftir að bjóða kaup á námstímanum ......
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.4.2007 kl. 20:16
Sæll Hafsteinn. Ég skaut bara á þetta með að ungafólkið hefði sennilega engan áhuga á sjávarútvegi. Það kom hins vegar framm í kvöldfréttum RUV að ekki einn einasti nefndi sjómennsku á nafn.
Hvað ætli væru margir nemendur á viðskiptafræðibraut í háskólum landsins ef nemendurnir vissu að þeir fengju bara vinnu hjá Baugi eða hinu opinbera að útskrift lokinni ?
Níels A. Ársælsson., 10.4.2007 kl. 21:29
Sæll sjálfur Níels, Það geta allir sagt sér það, að það fer enginn sem gengur á öllum í stýrimannaskóla í dag til að fara á dekkið hjá honum Máa, svo einfalt er það, þetta bara smáversnar og byrjar með vélstjóravandræðum og endar í algerum vandræðum....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.4.2007 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.