Leita í fréttum mbl.is

Fyrrum efnilegasti aflamađur landsins

Binni í Gröf 

300px-Binni2Benóný Friđriksson, (7. janúar 1904 – 12. maí 1972) betur ţekktur sem Binni í Gröf, var landsfrćgur aflamađur. Hann fćddist í Vestmannaeyjum og var sonur formannsins Friđriks Benónýssonar og Oddnýjar Benediktsdóttur.

Binni gerđist međ afbrigđum góđur sjó- og aflamađur, einhver mesti sem viđ Vestmannaeyjar hefur fiskađ. Binni réri fyrstu vertíđar sínar međ vélbátnum m/b Nansen og var hann formađur á bátnum í forföllum Jóhanns á Brekku. Áriđ 1926 var honum bođiđ ađ taka formennsku á vélbátnum m/b Gullu. Ţar var hann starfandi ţrjár vertíđir, síđan tók hann viđ bátnum Newcastle, og var svo međ vélbátana m/b Gottu, m/b Heklu, m/b Gulltopp, e/s Sćvar, m/b Ţor og m/b Andvara. Eftir ţađ keypti hann skipiđ m/b Gullborg og varđ landsţekktur fyrir formennsku sína á ţeim bát.

Binni varđ aflakóngur í Vestmannaeyjum áriđ 1954 og hélt ţeim titli samfellt í 6 vertíđir, og fékk titilinn margoft til viđbótar yfir ćvina.

Benóný hafđi ávallt duglegri skipshöfn ađ stjórna enda samrýmdist hverskonar seinagangur og stirđleiki ekki skapi skipstjórans.

Binni var sćmdur fálkaorđunni áriđ 1971 fyrir störf sín. Kona hans var Katrín Sigurđardóttir frá Ţinghól í Hvolhreppi og áttu ţau saman 8 börn.


mbl.is Efnilegustu skákmenn landsins á alţjóđlegu skákmóti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband