14.4.2007 | 17:51
Ekki orð um fiskveiðistjórnunarmál ?
Á að skjóta sér undan ábyrgðinni til að komast mjúklega upp í hjá íhaldinu ? Ég bara spyr ?
![]() |
Stjórnmálaályktun landsfundar Samfylkingarinnar samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 764919
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það kæmi ekki á óvart. Þessa svokölluðu vinstriflokkar virðast sárt þjáðir af íhaldssótt þessa dagana. Í staðin fyrira snúa bökum saman og berjast af hörku við auðvaldið, lítur út fyrir að þeim sé meir í mun að koma sér í mjúkin hjá erkióvininum. Hvílík hugsjónatröll, hvílíkur jafningur.
Jóhannes Ragnarsson, 14.4.2007 kl. 18:49
Það er greinilekt að heittasta ósk Samfylkingarinnar er að taka við hlutverki Framsóknar með íhaldinu.
Georg Eiður Arnarson, 14.4.2007 kl. 20:10
Úr ályktun landsfundar Samfylkingarinnar um efnahags- og atvinnumálin:
15. Þjóðareign á sameiginlegum auðlindum þjóðarinnar verði bundin í stjórnarskrá.
16. Skapa sátt um nýtingu auðlinda hafsins með þátttöku allra hagsmunaaðila sem tryggi útgerðinni starfsgrundvöll til framtíðar. Breytingar á fiskveiðikerfinu miði að því að auðvelda aðgang nýliða að útgerð. Þá þarf að auka hlutfall þess afla sem seldur er á fiskmörkuðum.
Gersovel.
Björn Davíðsson, 14.4.2007 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.