14.4.2007 | 19:28
Ætli séu til svona kvótahundar líka ?
Gæti verið lausnin fyrir Fiskistofu að fá sér svona kvótahund á hvert krummaskuð. Það væru þá líkur á að kvótasvindl mundi leggjast af, því vart tækju menn séns á því að verða bitnir í rassgatið við að keyra fiski fram hjá hafnarvog. Þetta mundi líka stórbæta stöðu þeirra sem þurfa að leigja allar sínar heimildir af kvótafíklunum í "Kvótapóker-spilaklúbbi LÍÚ". Verð á leigukvóta mundi skít falla og gjafakvótar líka í framhaldinu. Úps !
Áhugi fíkniefnahunds leiddi til handtöku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:43 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 6
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 764248
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mú ha ha
Magnús Þór Hafsteinsson, 14.4.2007 kl. 19:39
Nílli minn!! Hvar lærðirðu svona óguðlegt tal? Reyndu nú einu sinni að skilja að þetta "er BESTA FISKVEIÐISTJ'ORNKERFI Í HEIMINUM. Hann Árni Matt margsagði okkur það og Einar Kr. er á sama máli. Það hafa verið haldnar margar lærðar ráðstefnur hér um þetta kerfi. Hingað hafa mætt fjölmargir athafnamenn frá erlendum ríkjum til að læra hvernig athafnamenn geti eignast stærstu auðlindir þjóða fyrir ekki neitt. Allir hafa farið til baka á bleiku skýi.
Árni Gunnarsson, 14.4.2007 kl. 19:53
Svo væri hægt að nota kvótahundinn til að þefa uppi kvótaandstæðinga því þeir eru ekki síður hvimleiðir en dópdílerar og eiga það sameiginlegt að skemma fagurt mannlíf.
Jóhannes Ragnarsson, 14.4.2007 kl. 21:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.