14.4.2007 | 22:33
Smá djók fyrir alla sem eru súrir út í lottóiđ
Gamall kúreki í fullum skrúđa kom inn á kránna og fór beint á barinn og pantađi sér viský. Ţar sem hann situr og dreypir á drykknum kemur ung, glćsileg kona og pantar sér drykk, spyr gamla kúrekann hvort hann sé alvöru kúreki ? Já ţađ er ég, hef veriđ ţađ alla ćvi. Hef veriđ alla mína tíđ á búgarđi, rekiđ kúahjarđir, veriđ á hestbaki, reist girđingar, já ég er alvöru kúreki.
Eftir smá stund segir kúrekinn viđ dömuna: Hvađ ert ţú? Ég er lesbía, eyđi öllum mínum tíma í ađ hugsa um konur, frá ţví ég vakna á morgnanna, ţegar ég fer í sturtu, ţegar ég borđa, ţegar ég horfi á sjónvarpiđ og ţegar ég er komin í rúmiđ á kvöldin, hvađ sem ég geri ţá hugsa ég stöđugt um konur. Stutt seinna fer unga konan og kúrekinn pantar sér annan drykk.
Nokkru síđar kenur par og sest viđ barinn og mađurinn spyr gamla kúrekann hvort hann sé virkilega alvöru kúreki ? Ţađ hef ég alltaf haldiđ, ţangađ til rétt áđan ađ ég komst ađ ţví ađ ég er lesbía.Enginn međ allar lottótölur réttar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:46 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 764246
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Georg Eiđur Arnarson, 14.4.2007 kl. 23:18
hvernig geri ég ţig ađ blogg vin svo ég geti séđ fćrslur án ţess ađ leita á mogga blogg?
Magnús Jónsson, 14.4.2007 kl. 23:49
Ţú klikkar á nilli uppi í horninu
Georg Eiđur Arnarson, 14.4.2007 kl. 23:54
Ţakka ţér fyrir en hvernig bíđur mađur einhverjum ađ gerast blogg vin ? góđur ţessi međ kúrekagarmin. Vappar kappi vífi frá / Veldur knappur friđur. Happatapinn honum á / Hangir slappur niđur .
Magnús Jónsson, 15.4.2007 kl. 01:08
hahahahahaha....*íkasti*
kv. Ester
Ester Júlía, 15.4.2007 kl. 01:38
...svo komst ég ađ ţví ađ ég er eins og atvinnurekandi, á leđinni lóđbeint á hausinn. Ţá leiđ mér eins og pólverja sem er í vinnu hjá mér...ferlega skítt...
Jóhann H., 15.4.2007 kl. 02:59
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.