Leita í fréttum mbl.is

Vinsamleg tilmćli til rektors Bifrastar

Ţađ eru vinsamleg tilmćli mín til rektors Bifrastar ađ hann láti ransaka hversu miklum tekjum ríkissjóđur og sveitafélög verđa af vegna lagasetningar um Verđlagsstofu Skiptaverđs. Ljóst er ađ međ settningu laga um Verđlagsstofu hefur veriđ haft af sjómönnum, ríkisjóđi og sveitarfélögum milljarđa tugir á hverju ári.

Fiskverđi er handstýrt til sjómanna skipa sem landa afla hjá eigin vinnslu. Í mörgum tilfellum er fiskverđ á ţessum skipum allt ađ helmingi lćgra en hjá skipum sem landa fiski á markađ. Ţetta er ein sú hrođalegasta birtingarmynd spyllingar í hinum lýđfrjálsa heimi sem um getur. Ţetta skýrir ađ stórum hluta hiđ háa verđ á kvótum á Íslandi í samanburđi viđ Noreg, en ţar er verđ á ţorskkvóta allt ađ fimm sinnum lćgra en hér á landi.


mbl.is Ríkissjóđur gćti hagnast á ađ afnema tekjutengingu bóta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ţađ ćtti ekki ađ vefjast fyrir rektornum í Bifröst ađ snara ţessu reikningsdćmi fram úr erminni, hann ku vera kvótamálum kunnugur ađ mér skilst.

Jóhannes Ragnarsson, 23.4.2007 kl. 18:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband