23.4.2007 | 11:22
Vinsamleg tilmćli til rektors Bifrastar
Ţađ eru vinsamleg tilmćli mín til rektors Bifrastar ađ hann láti ransaka hversu miklum tekjum ríkissjóđur og sveitafélög verđa af vegna lagasetningar um Verđlagsstofu Skiptaverđs. Ljóst er ađ međ settningu laga um Verđlagsstofu hefur veriđ haft af sjómönnum, ríkisjóđi og sveitarfélögum milljarđa tugir á hverju ári.
Fiskverđi er handstýrt til sjómanna skipa sem landa afla hjá eigin vinnslu. Í mörgum tilfellum er fiskverđ á ţessum skipum allt ađ helmingi lćgra en hjá skipum sem landa fiski á markađ. Ţetta er ein sú hrođalegasta birtingarmynd spyllingar í hinum lýđfrjálsa heimi sem um getur. Ţetta skýrir ađ stórum hluta hiđ háa verđ á kvótum á Íslandi í samanburđi viđ Noreg, en ţar er verđ á ţorskkvóta allt ađ fimm sinnum lćgra en hér á landi.
![]() |
Ríkissjóđur gćti hagnast á ađ afnema tekjutengingu bóta |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:21 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ ćtti ekki ađ vefjast fyrir rektornum í Bifröst ađ snara ţessu reikningsdćmi fram úr erminni, hann ku vera kvótamálum kunnugur ađ mér skilst.
Jóhannes Ragnarsson, 23.4.2007 kl. 18:33
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.