24.4.2007 | 11:00
Óskapnaður
Þessi hugmynd má aldrei ná fram að ganga. Slík olíuhreinsunarstöð er óskapnaður og algjörlega óásættanlegt fyrirbæri í miðri náttúruperlu Íslands. Legg til að þessi stöð verði reist í Hvalfirði og þá helst neðansjávar. Vestfirðingar ættu allir sem einn maður að hafna þessari hugmynd og krefjast þess af ríkistjórn og Alþingi að nýtingarréttinum á fiskimiðunum verði aftur skilað til Vestfjarða.
![]() |
Olíuhreinsistöð í Dýrafirði stangast á við stefnu Fjórðungsþings Vestfirðinga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.3.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 764770
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 35
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki skil ég hvað þú ert á móti hvalfirði, því það er ótrúleg nátturuperla að mínu mati....
Hans Jörgen Hansen, 24.4.2007 kl. 12:32
Ég hef ekkert á móti Hvalfirði og er sammála þér með náttúruperluna þar. Hvalfjörður er risa stór í samanburði við okkar þröngu firði fyrir vestan.
Níels A. Ársælsson., 24.4.2007 kl. 12:48
sammála Níels, þetta er weird
halkatla, 24.4.2007 kl. 12:54
Sammála þér Níels, menn gleyma 0llum náttúruperlum þegar kemur að byggingu svona fyrirtækja. Sjáðu t.d. á Bíldudal sem er með veðursælustu stöðum á Vestfjörðum. Þar var plantað niður í miðju þorpinu eitt stykki Kalkþörungaverksmiðja takk og mér skilst að þegar verið var að prufukeyra verksmiðjuna var hávaðinn svo mikill að ekki var hægt að tala saman nem í nokkur hundruð metra fjarlægð. Hvernig heldur þú að lyktin verði af öllu saman þegar nokkur þúsund tonna haugur af kalþörungi bíður vinnslu í 20-30 stiga hita. Þetta er svona álíka gáfulegt og setja Olíuhreinsunarstöðina niður í miðbæ Reykjavíkur.
Jakob Falur Kristinsson, 24.4.2007 kl. 18:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.