25.4.2007 | 20:28
Djöfuls norsku karlrembu svín
Hvernig eru ţessir drengir aldir upp ? Eiga norskir karlmenn ekki mćđur eins og viđ Íslendingarnir ?
![]() |
Konunum sjálfum ađ kenna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 764811
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
í dag skammast ég mín fyrir ađ vera 1/8 norsk, nei kannski ekki, en ţetta er rosalega fáránlegt. Sem betur fer er alveg á hreinu ađ íslenskir karlmenn hugsa ekki svona.
halkatla, 25.4.2007 kl. 21:00
Ţessi könnun er einhver della og bull. Var ađ spá í hvar hún hefur veriđ gerđ í noregi eđa hvort um símakönnun sé ađ rćđa. Niđurstöđunar kćmu ekki á óvart ef könnunin hefur veriđ gerđ inn á strípibúllum í miđborg Oslóar en er verulegt áhyggjuefni ef ţetta eru niđurstöđur úr slembi úrtaki í gegnum síma.
Níels A. Ársćlsson., 25.4.2007 kl. 21:07
Mikiđ andskoti var gott ađ okkar ágćtu forfeđur skuli hafa haft vit á yfirgefa ţetta leiđindaland. Ef ţessi skođanakönnun gefur rétta mynd af hugsunarhćtti noskra karlmanna eiga Norđmenn ekkert tilkall til telja sig til siđmenntađra ţjóđa. Ţeir hafa greinilega ekkert mannast síđan á dögum Gunnhildar kóngamóđur.
Jóhannes Ragnarsson, 25.4.2007 kl. 21:41
Ţessi viđhorf eru ekki bara í Noregi. Ţau eru líka ríkjandi á Ítalíu ef ég man rétt útkomu rannsókna ţar. Ég held ţví miđur ađ umrćđa um verknađinn nauđgun sé hreinlega ekki tekin í uppeldi stráka í sumum af ţessum löndum (og ég segi stráka vegna ţess ađ ţeir eru í miklum meirihluta nauđgara). Ég held ađ ţađ sé alveg gífurlega mikilvćgt, sérstaklega ţegar strákar eru ađ fara inn í unglingsárin ađ hreinlega hamra á ţví ađ nauđgun sé ofbeldisglćpur, hún hafi ekkert međ kynlíf ađ gera. Og ég held reyndar ađ ţađ ţurfi allar ţjóđir ađ taka til í sínum ranni í ţessum málum, ţessi ţankagangur er alveg örugglega til hér ţó ađ ég leyfi mér ađ vera svo bjartsýn ađ trúa ađ ţar séu á ferđinni undantekningar frá reglunni.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 26.4.2007 kl. 01:47
nei norskir karlmenn eiga ekki mćđur?
http://tryggvih.blog.is/blog/tryggvih/entry/189195/
Tryggvi H., 26.4.2007 kl. 10:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.