Leita í fréttum mbl.is

Er ţetta hćgt ?

Tilvitnun í viđtal viđ Jón Kristjánsson fiskifrćđing í Fréttablađinu 26.04.2007.

"Hafrannsóknastofnunin hefur tekiđ gagnrýni illa og lítt eđa ekki svarađ henni á viđunandi hátt. Í umsögnum sínum til sjávarútvegsráđherra hefur stofnunin gert lítiđ úr rökstuddum faglegum ábendingum frá utanađkomandi sérfrćđingum og stofnunin hefur einnig gefiđ ráđherra neikvćđar umsagnir viđ rannsóknarbeiđnum annarra og ţar međ lagt stein í götu vísindamanna utan stofnunarinnar."

Tilvitnun í viđtal viđ Jóhann Sigurjónsson forstjóra Hafransóknarstofnunar í Fréttablađinu 26.04.2007.

"Ljóst er ađ ávallt eru uppi miklar vćntingar um afrakstur ţorskstofnsins. Hávćrar raddir eru um ađ vísindin ađ baki fiskveiđistjórnuninni hafi brugđist og séu undirrót ţess ađ aflinn nú um aldamót sé vel innan viđ helmingur ţess sem best gerđist á síđustu öld.

Ég spyr; Vita frćđingarnir í alvöru ekki ađ allar opinberar tölur um veiđi úr ţorskstofninum síđastliđin 20 ár eru kol rangar.  Ástćđan; 30-50 ţúsund tonnum af ţorski er hent í hafiđ á hverju ári og öđru eins magni er landađ framhjá hafnarvog. Ţetta gera 60-100 ţúsund tonn á hverju einasta ári síđan markađsdrifiđ fiskveiđistjórnarkerfi var tekiđ upp viđ Ísland.

Ađ auki drepast ótalin tugir ţúsundir tonna af ţorski undir bobbingum, toghlerum og grandörum togarana og ţúsundir tonna af ţorski og seiđum er brćtt í mjöl og lýsi frá flottrollsskipunum.

Ţarf einhvađ ađ rćđa ţetta frekar ? Taliđ viđ mig ég veit ţetta og ég veit líka hvađ verđur ađ gera. Ekki undrar mig ađ stjórnvöld og LÍÚ hafa fyrir mörgum árum sett Jón Kristjánsson á válista líkt og stoliđ kredid kort.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband