26.4.2007 | 12:00
Er þetta hægt ?
Tilvitnun í viðtal við Jón Kristjánsson fiskifræðing í Fréttablaðinu 26.04.2007.
"Hafrannsóknastofnunin hefur tekið gagnrýni illa og lítt eða ekki svarað henni á viðunandi hátt. Í umsögnum sínum til sjávarútvegsráðherra hefur stofnunin gert lítið úr rökstuddum faglegum ábendingum frá utanaðkomandi sérfræðingum og stofnunin hefur einnig gefið ráðherra neikvæðar umsagnir við rannsóknarbeiðnum annarra og þar með lagt stein í götu vísindamanna utan stofnunarinnar."
Tilvitnun í viðtal við Jóhann Sigurjónsson forstjóra Hafransóknarstofnunar í Fréttablaðinu 26.04.2007.
"Ljóst er að ávallt eru uppi miklar væntingar um afrakstur þorskstofnsins. Háværar raddir eru um að vísindin að baki fiskveiðistjórnuninni hafi brugðist og séu undirrót þess að aflinn nú um aldamót sé vel innan við helmingur þess sem best gerðist á síðustu öld.
Ég spyr; Vita fræðingarnir í alvöru ekki að allar opinberar tölur um veiði úr þorskstofninum síðastliðin 20 ár eru kol rangar. Ástæðan; 30-50 þúsund tonnum af þorski er hent í hafið á hverju ári og öðru eins magni er landað framhjá hafnarvog. Þetta gera 60-100 þúsund tonn á hverju einasta ári síðan markaðsdrifið fiskveiðistjórnarkerfi var tekið upp við Ísland.
Að auki drepast ótalin tugir þúsundir tonna af þorski undir bobbingum, toghlerum og grandörum togarana og þúsundir tonna af þorski og seiðum er brætt í mjöl og lýsi frá flottrollsskipunum.
Þarf einhvað að ræða þetta frekar ? Talið við mig ég veit þetta og ég veit líka hvað verður að gera. Ekki undrar mig að stjórnvöld og LÍÚ hafa fyrir mörgum árum sett Jón Kristjánsson á válista líkt og stolið kredid kort.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 764088
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.