Friđrik J. Arngrímsson, framkvćmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir ţađ vera mjög jákvćtt ef ESB nćr ađ bćta fiskveiđistjórnun međ heildstćđum hćtti. "Ţađ myndi hjálpa okkur ef orđspor sjávarútvegs í heild myndi batna. Ţađ má taka sem dćmi ađ ţegar veriđ er ađ hvetja fólk til ađ kaupa ekki ţorsk er ţađ ađ stórum hluta vegna ástandsins á ţorskstofninum í Norđursjó. Viđ verđum fyrir tjóni ţess vegna."
Friđrik segir ađ ESB reyni međ reglulegu millibili ađ endurskođa sameiginlegu sjávarútvegsstefnuna en ţađ hafi jafnan skilađ litlum árangri.
Tilv; visir.is
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.