12.6.2016 | 09:29
Hryðjuverkastarfsemi Hafransóknarstofnunar
Eins og við var að búast þá skilja svo kallaðir sérfræðingar á Hafró ekki einföldustu reiknisdæmi.
Óþarfa stækkun þorskstofnins um t.d. 300 þúsund tonn skapar extra fæðuþörf sem nemur 2,1 milljón tonna á ári.
Ef 30% af þeirri extra fæðuþörf er loðna - minnkar það eitt loðnuveiðar um rúm 600 þúsund tonn á ári - og rækjuveiði um 200 þúsund tonn ef 10% af þessari fæðu er rækja.
Samanlagt aflatap er þá 100 þúsund tonn þorskur á ári ( sem ætti að auka þorskveiðar um) 600 þúsund tonn loðna og 200 þúsund tonn rækja - samanlagt um 900 þúsund tonn á ári.
Árlegt gjaldeyristap af þessari röngu stefnu er meira en 100 milljarðar árlega. (fæðuþörf fiska er um 7 x eigin þyngd árlega (2% á dag).
35% af fæðu stórþorsks er svo smáþorskur og 100 þúsund tonn af óþarfa stórþorski étur þá 245 þúsund tonn af smáþorski (árlega) - sem hægt væri að veiða að hluta til... frekar en ríghalda í þessa heimskulegu / úreltu stefnu Hafró / ICES
Ráðgjafar Hafró gleymdu að "sýna lygamerkið" -
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:56 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 7
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 764273
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.