20.2.2019 | 16:31
Þorskurinn sveltur
Óþarfa stækkun þorskstofnins um t.d. 300 þúsund tonn skapar extra fæðuþörf sem nemur 2,1 milljón tonna á ári.
Ef 30% af þeirri extra fæðuþörf er loðna - minnkar það eitt loðnuveiðar um rúm 600 þúsund tonn á ári - og rækjuveiði um 200 þúsund tonn ef 10% af þessari fæðu er rækja.
Samanlagt aflatap er þá 100 þúsund tonn þorskur á ári ( sem ætti að auka þorskveiðar um) 600 þúsund tonn loðna og 200 þúsund tonn rækja - samanlagt um 900 þúsund tonn á ári.
Árlegt gjaldeyristap af þessari röngu stefnu er meira en 100 milljarðar árlega.(fæðuþörf fiska er um 7 x eigin þyngd árlega (2% á dag).
35% af fæðu stórþorsks er svo smáþorskur og 100 þúsund tonn af óþarfa stórþorski étur þá 245 þúsund tonn af smáþorski (árlega) - sem hægt væri að veiða að hluta til... frekar en ríghalda í þessa heimskulegu / úreltu stefnu Hafró / ICES.
![]() |
Það ríkir bölvuð vetrartíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 765499
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Ógleymanlegt augnablik á Þjóðhátíð
- Urgur í Stöðfirðingum vegna vatnsmengunar
- Tveir handteknir fyrir líkamsárás í Árbæ
- Gosóróinn féll: Gæti verið tildrögin að goslokum
- Spilafíkn tuttugu sinnum algengari meðal fanga
- Myndir: Brekkan í rúst
- Ljósið var gult: Síðustu þrjú slys á sama stað
- Tónleikahald endurvakið í Skúlagarði
- Verulegur verðmunur á rútum
- Metaðsókn á Akureyri: Myndir
Erlent
- Situr á tonni af sprengiefni
- Átta Tiktok-stjörnur handteknar
- Fjórir slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys
- Aftökur halda áfram í Sádi-Arabíu
- Leita til Trumps um aðstoð við að binda enda á stríðið á Gasa
- Par stundaði kynlíf í leiktæki skemmtigarðar
- Sakborningar fyrir rétti vegna árásar á skemmtistað í Moskvu
- Þrír í gæsluvarðhald vegna morðs
- Sautján hitamet slegin í Japan
- Tugir látnir og margra saknað eftir að bátur sökk
Íþróttir
- Valur - Breiðablik, staðan er 0:2
- Sextán ára skoraði fyrir Liverpool
- Framlengir við nýliðana
- Fallegt framtak á Nesinu
- HK fær liðsstyrk frá Akureyri
- Bruno kallaði liðsfélagana lata
- Hlakkar til að vinna með Tómasi
- Á leið til Everton frá Chelsea
- HM íslenska hestsins hefst í Sviss á morgun
- Enginn miðvörður í byrjunarliði Liverpool
Viðskipti
- Forréttindi að vera Íslendingur í Japan
- Hið ljúfa líf: Fríhafnargull og vonbrigði ársins
- Þjónusta mörg af þekktustu fyrirtækjum Japans
- Oculis tryggir sér allt að 100 milljónir CHF
- Uppgjörið yfir væntingum
- Fiskar, ísbirnir og framtíðin
- Valin í úrvalshóp á frumkvöðlasamkeppni í Japan
- Bandaríkin í vexti en Evrópa í vanda
- Undirliggjandi rekstur sterkur
- Jákvæð þróun á markaði með fyrirtækjaskuldabréf
Athugasemdir
Níels það sigra engin rök í deilum um trúarbrögð. Það þarf að gera Hafró sjálfstæða og óháða ICES og reka þessa excel fiskifræðinga.
Fiskifræði á ekki að snúast um stofnstærðarmælingar. Og Hafró á ekki að sinna verkefnum sem hægt er að útivista til veiðiskipanna. Það er svo mikið að að það hálfa væri nóg.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 20.2.2019 kl. 18:58
Sæll Níels, ráðamenn þjóðarinnar skilja sennilega ekkert af því sem þú skrifar um þorskin, og ætli þeim finnist ekki skrýtið að loðnustofninn sé hrunin!
Kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 24.2.2019 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.