10.6.2007 | 20:08
Skemmtilega orðaðar auglýsingar
1. Sérstakur hádegisverðarmatseðill:
Kjúklingur eða buff kr. 600, kalkúnn kr.
550, börn kr. 300.
2. Til sölu: Antikskrifborð, hentar vel
dömum með þykkar fætur og stórar skúffur.
3. Nú hefur þú tækifæri til að láta gata
á þér eyrun og fá extra par
með þér heim.
4. Við eyðileggjum ekki fötin þín með
óvönduðum vélum, við gerum það
varanlega í höndunum.
5. Til sölu nokkrir gamlir kjólar af ömmu
í góðu ástandi.
6. Þetta hótel býður upp á bowlingsali,
tennisvelli, þægileg rúm og aðra
íþróttaaðstöðu.
7. Brauðrist: Gjöfin sem allir fjölskyldumeðlimir
elska, brennir brauðið sjálfvirkt.
8. Ísafjarðarkaupstaður: Starfsmann vantar,
kvenmann, til starfa.
9. Vantar mann til að vinna í dínamítverksmiðju.
Þarf að vera tilbúinn til að ferðast.
10. Notaðir bílar. Því að fara annað og láta svíkja
sig. Komdu til okkar!
11. Vinna í boði fyrir mann til að hugsa um kú sem
hvorki reykir né drekkur..
12. Ólæs? Skrifaðu okkur strax í dag og við munum veita
þér ókeypis aðstoð.
Kjúklingur eða buff kr. 600, kalkúnn kr.
550, börn kr. 300.
2. Til sölu: Antikskrifborð, hentar vel
dömum með þykkar fætur og stórar skúffur.
3. Nú hefur þú tækifæri til að láta gata
á þér eyrun og fá extra par
með þér heim.
4. Við eyðileggjum ekki fötin þín með
óvönduðum vélum, við gerum það
varanlega í höndunum.
5. Til sölu nokkrir gamlir kjólar af ömmu
í góðu ástandi.
6. Þetta hótel býður upp á bowlingsali,
tennisvelli, þægileg rúm og aðra
íþróttaaðstöðu.
7. Brauðrist: Gjöfin sem allir fjölskyldumeðlimir
elska, brennir brauðið sjálfvirkt.
8. Ísafjarðarkaupstaður: Starfsmann vantar,
kvenmann, til starfa.
9. Vantar mann til að vinna í dínamítverksmiðju.
Þarf að vera tilbúinn til að ferðast.
10. Notaðir bílar. Því að fara annað og láta svíkja
sig. Komdu til okkar!
11. Vinna í boði fyrir mann til að hugsa um kú sem
hvorki reykir né drekkur..
12. Ólæs? Skrifaðu okkur strax í dag og við munum veita
þér ókeypis aðstoð.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 764243
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður!
Heiða Þórðar, 10.6.2007 kl. 20:40
Mér dettur í hug að ég las einusinni í einhverri danskri sjálfsævisögu um prentara sem urðu á slæm misstök í setningu með þesstíma prentáhöldum.Þetta var í minningargrein um látinnar barónessu.Í greininni var verið að hæla örlæti hennar og átti að standa"hennes kasse var altid åben for alle de fattige"Prentarinn setti óvart u í staðin fyrir a í orðinu "kasse"og þá verður meininginn allönnur ekki satt.Það fylgdi sögunni að prentarinn missti jobbið.kært kvaddur
Ólafur Ragnarsson, 10.6.2007 kl. 20:51
Ég er einmitt dama með þykka fætur og stórar skúffur....eða eru það stórir sundkútar? Man þetta aldrei
Brynja Hjaltadóttir, 11.6.2007 kl. 00:08
Sundkútar minnir mig Brynja, eða er það ekki ?
Níels A. Ársælsson., 11.6.2007 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.