Leita í fréttum mbl.is

Íslenzki sjómađurinn, ţriđji og síđasti hluti

Ţađ var ţín vegna

sem viđ höfum

menntast

og byggt.

Ţađ varst ţú

sem fórnađir,

skólagöngu ţinni,

konunni, börnunum,

hvítu húfunni.

Ţađ ert ţú

sem ert kraftur okkar

svo stćltur

sterkur, óbugandi.

Ţú ert demantur

íslenzku ţjóđarinnar,

og ég elska ţig.

 

Höfundur; Nanna Hálfdánardóttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Kvitta fyrir mig.Skáldkonan Nanna er/var hún frá Ísafirđi

Ólafur Ragnarsson, 17.6.2007 kl. 21:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband