Leita í fréttum mbl.is

Íslenzki sjómaðurinn, þriðji og síðasti hluti

Það var þín vegna

sem við höfum

menntast

og byggt.

Það varst þú

sem fórnaðir,

skólagöngu þinni,

konunni, börnunum,

hvítu húfunni.

Það ert þú

sem ert kraftur okkar

svo stæltur

sterkur, óbugandi.

Þú ert demantur

íslenzku þjóðarinnar,

og ég elska þig.

 

Höfundur; Nanna Hálfdánardóttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Kvitta fyrir mig.Skáldkonan Nanna er/var hún frá Ísafirði

Ólafur Ragnarsson, 17.6.2007 kl. 21:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband