19.6.2007 | 15:22
Stórlaxar að verða útdauðir í ám landsins
Þetta kemur fram í frétt á forsíðu Fréttablaðsins í gær 18.06.2007.
"Óðinn Sigþórsson, formaður Landssambands veiðifélaga, segir að fækkun stórlaxins sé alvarlegt vandamál.
"Við höfum unnið að því með Veiðimálastofnun að hvetja veiðimenn til að sleppa stórlaxinum. Það hefur vissulega haft áhrif og menn hafa sleppt laxi í vaxandi mæli. Samt eru 60 prósent af laxi drepin sem er óásættanlegt."
Landssambandið hefur ekki vald til að setja veiðifélögunum reglur. "En þau hafa tekið tilmælum okkar vel og mörg hver bannað að stórlaxi sé haldið"
Því hefur marg sinnis verið haldið fram að flottrollsveiðar séu að ganga frá laxastofnunum dauðum. Ég legg til að Landsamband veiðifélaga láti nú ransaka þann þráláta orðróm sem uppi hefur verið á meðal sjómanna að allt að 60 tonn af laxi hafi veiðst í einu holi um borð í einu af skipum Samherja hf.
Mörg dæmi eru um að lax hafi komið í flottroll í miklu magni og honum hafi verið hent dauðum eða þá að hann hafi hreinlega verið bræddur í mjöl.
Frétt; http://vefblod.visir.is/index.php?netpaper=344
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 763767
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir eru kannski að verða fáir í ám landsins en "kvótakerfið" sér um að þeim fjölgar á landi.
Jóhann Elíasson, 19.6.2007 kl. 16:26
Þeir halda að þeir séu stórlaxar en reyndin er önnur. Þetta er að mestu loft sem klárast fljótlega.
Níels A. Ársælsson., 19.6.2007 kl. 16:44
Enga helvítis lygi og áróður. það eru engin dæmi um að það komi neitt annað í flottrollin en það sem í þau á að koma. Hvar hefurðu séð það í skýrslum að t.d. þorskur hafi komið í síldarnót?
Fiskurinn tekur nefnilega mark á Hafró.
Árni Gunnarsson, 19.6.2007 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.