20.6.2007 | 12:42
Sjómađur dáđa drengur
Vođalegur gjörningur hjá gćslunni ađ vera ađ eltast viđ saklausa trillukarla sem hafa ekkert af sér gert annađ en ađ reyna ađ bjarga sér og fjölskyldum sínum.
Ţađ hefur löngum ţótt glćpur í íslenzku samfélagi ađ veiđa fisk í sođiđ til ađ menn geti brauđfćtt og klćtt börnin sín, eđa allt frá tímum bóndans í Rein.
Hefur ţó veriđ tekiđ mun ţyngra á slíkum stórglćpum hin síđari ár eftir upptöku svo kallađra kvótalaga.
Nú ber svo viđ á sama tíma og okkar smćstu brćđur ert gripnir međ öngla NW af Deild, ţá skófla skip Samherja hf, og fleiri arđráns fyrirtćkja í sig bolfiski og seiđum SA af landinu međ flottrollum og sigla óáreittir og glađir í sinni til hafnar.
Ekki ađ undra ađ menn séu glađir og stoltir yfir framleiđslu á fiskimjöli og lýsi fyrir hćnsnfugla og svín í útlöndum.
Jú, svínin og hćnsnin í útlöndum verđur ađ brauđfćđa, en börnin okkar sjómanna á Vestfjörđum og víđar geta étiđ ţađ sem úti frýs.
![]() |
Stađnir ađ ólöglegum veiđum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:48 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 764919
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Töluvert magn fíkniefna á Húsavík
- Bora tvo kílómetra í leit ađ vatni fyrir Hafnarfjörđ
- Strandaglóparnir komast ađ óbreyttu heim í kvöld
- Erfiđur vetur og veikindi enn mikil
- Stútur reyndi ađ snúa viđ á ölvunarpósti
- Ţjóđin öll upplifđi hann sem vin sinn
- Tvennt handtekiđ vegna líkamsárásar á Ísafirđi
- Fótboltastrákar urđu ađ strandaglópum í Barselóna
- Ljósiđ vinnur alltaf gegn myrkrinu
- Byggđakvótinn margfaldast og lifir enn
Erlent
- Vopnahlé ekki á pútínskum forsendum
- Ekki hćgt ađ treysta Pútín
- Skiptust á stríđsföngum
- Selenskí ekki ađ kaupa páskavopnahlé Pútíns
- Pútin tilkynnir páskavopnahlé
- Hćstiréttur skipar Trump ađ stöđva brottvísanirnar
- Ţekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliđsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirđir á KFC-matsölustađ
- 10 ára barni rćnt af manni sem ţađ kynntist á Roblox
Fólk
- Veikindafríi Palla formlega lokiđ
- Ég hafđi uppi mjög sterkar varnir
- Katrín á Aldrei fór ég suđur
- Ryan Gosling í nýrri Stjörnustríđsmynd
- Ísland vekur athygli í nýju tónlistarmyndbandi
- Finnst ég í raun ekki tilheyra neins stađar
- Amanda Bynes mćtt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnađinn viđ Bill Gates
Athugasemdir
Ćtli ţeir á frystitogurunum séu nú allir hćttir ađ henda stórţorskinum sem flökunarvélarnar tóku ekki?
Ég veit ađ um ţetta voru mörg dćmi fyrir nokkrum árum og auđvitađ til ađ bjarga hagvextinum.
Engin hallćri hafa gengiđ yfir sjávarbyggđir okkar verri en hagvöxturinn. Hann eirir engu og honum er ekkert heilagt.
Árni Gunnarsson, 20.6.2007 kl. 13:35
Góđur.
Níels A. Ársćlsson., 20.6.2007 kl. 17:16
Er ţetta ekki liđin tíđ strákar, mér er sagt ţađ, en svona var ţetta, ţađ hef ég frá grandvörum mönnum af frystiskipum....
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 20.6.2007 kl. 23:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.