20.6.2007 | 12:42
Sjómađur dáđa drengur
Vođalegur gjörningur hjá gćslunni ađ vera ađ eltast viđ saklausa trillukarla sem hafa ekkert af sér gert annađ en ađ reyna ađ bjarga sér og fjölskyldum sínum.
Ţađ hefur löngum ţótt glćpur í íslenzku samfélagi ađ veiđa fisk í sođiđ til ađ menn geti brauđfćtt og klćtt börnin sín, eđa allt frá tímum bóndans í Rein.
Hefur ţó veriđ tekiđ mun ţyngra á slíkum stórglćpum hin síđari ár eftir upptöku svo kallađra kvótalaga.
Nú ber svo viđ á sama tíma og okkar smćstu brćđur ert gripnir međ öngla NW af Deild, ţá skófla skip Samherja hf, og fleiri arđráns fyrirtćkja í sig bolfiski og seiđum SA af landinu međ flottrollum og sigla óáreittir og glađir í sinni til hafnar.
Ekki ađ undra ađ menn séu glađir og stoltir yfir framleiđslu á fiskimjöli og lýsi fyrir hćnsnfugla og svín í útlöndum.
Jú, svínin og hćnsnin í útlöndum verđur ađ brauđfćđa, en börnin okkar sjómanna á Vestfjörđum og víđar geta étiđ ţađ sem úti frýs.
![]() |
Stađnir ađ ólöglegum veiđum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:48 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 765756
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Atvinnuleysi óbreytt milli mánađa
- Megn óánćgja međ leigubílamarkađinn
- Bannađ ađ koma til Íslands í sex ár
- Vill leiđrétta rangfćrslur um slysiđ
- Bíllinn bilađur en vann 4,8 milljónir
- Dregiđ í hálfa stöng í Reykjavík
- Beint: Dađi mćlir fyrir fjárlögum
- Borholan gćti annađ húshitun
- Framkvćmdir langt á undan áćtlun
- Skjálfti af stćrđinni 3,7 á Suđurlandi
Erlent
- Mandelson rekinn fyrir tengsl sín viđ Epstein
- Vann 763 milljónir
- NASA lokar Kínverja úti
- Takmarka flugumferđ í austurhluta Póllands
- Skörp dýfa eftir samkomutakmarkanir
- Neyđarfundur hjá öryggisráđi SŢ
- Morđingja Charlie Kirk enn leitađ
- Katarar segja alla von úti fyrir gíslana
- Flugmenn viđurkenna ađ hafa sofiđ í flugi
- Obama, Biden og Trump međal ţeirra sem syrgja
Fólk
- Uppselt á tónleika Laufeyjar: Bođar aukatónleika
- Eiginkona og tvö ung börn syrgja Charlie Kirk
- Atriđi sem koma manni í opna skjöldu
- Hvar er Tinder-svikarinn Simon Leviev núna?
- Viđ erum búnir ađ grenja yfir öllum ţessum lögum
- Ennţá sár 21 ári síđar
- Viđ bara harđneitum ađ leggjast á bakiđ og drepast
- Fagnađi 26 ára afmćli međ strandferđ
- Brjálćđislega sćtt
- Enn ástfangin ţrátt fyrir sögusagnir
Íţróttir
- Birkir framlengdi viđ Val
- Fyrrverandi NBA-leikmađur til Álftaness
- Chelsea sendir frá sér yfirlýsingu
- 82 ára heimsmetshafi tekur hanskana af hillunni
- Chelsea fćr á sig 74 ákćrur
- Slegist um 30 HM-sćti
- Fjögurra leikja bann fyrir gróft brot
- Tap Heimis ţađ versta í sögunni?
- Gat andađ í fyrsta sinn
- Luis Suárez sá fyrsti síđan Luis Suárez
Viđskipti
- Apple segir lítiđ um gervigreind
- Hvarf skólamáltíđa gćti aukiđ verđbólgu
- Ţrjár verslanir opnađar í nýrri verslunarmiđstöđ í Reykjanesbć
- Íslensk nýsköpun í brennidepli í Osaka
- Lúđi međ ofurtölvu á Íslandi
- Ráđuneytiđ hafnar beiđni
- Vill stilla skuldahlutfallinu í hóf
- Ţórunn Inga forstöđumađur Trygginga hjá Landsbankanum
- Viđ teljum ţetta vera raunverulega hjálp yfir ţröskuldinn
- Best ađ spyrja ađ leikslokum
Athugasemdir
Ćtli ţeir á frystitogurunum séu nú allir hćttir ađ henda stórţorskinum sem flökunarvélarnar tóku ekki?
Ég veit ađ um ţetta voru mörg dćmi fyrir nokkrum árum og auđvitađ til ađ bjarga hagvextinum.
Engin hallćri hafa gengiđ yfir sjávarbyggđir okkar verri en hagvöxturinn. Hann eirir engu og honum er ekkert heilagt.
Árni Gunnarsson, 20.6.2007 kl. 13:35
Góđur.
Níels A. Ársćlsson., 20.6.2007 kl. 17:16
Er ţetta ekki liđin tíđ strákar, mér er sagt ţađ, en svona var ţetta, ţađ hef ég frá grandvörum mönnum af frystiskipum....
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 20.6.2007 kl. 23:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.