20.6.2007 | 18:35
Stúlkan
Ég sá ţig um nótt
ţú stóđst í flćđarmáli
niđur undir sjávarhömrum
á ströndinni vestan viđ ţorpiđ
sem kúrir undir fjallshlíđinni.
Yfir firđinum hvíldi
ásýnd sakleysis og feginleika
líkt og ţorpiđ og íbúarnir
svćfu svefni eilífđarinnar
í óravídd alheimsins.
Árţúsundin urđu sem andartak.
Ţađ stytti upp í huga mínum.
Ćviskeiđ mitt ţaut hjá
líkt og eldingu hefđi lostiđ í sálu mína.
Fótspor ţín voru mörkuđ í sandinn
sem breytti um legu
frá fótspori til spors
međ stórkostlegum tilbriggđum.
Mynd ţín var ţví lík
sem vćrir ţú af öđrum heimi
ađ öll hugsun mín
vék fyrir ásjónu ţinni
líkt og sandkorn
í stormi hafsins.
Líf mitt og tilvera stoppuđu
sem vćri ég skip
er steytir á skeri.
Ég fann brimskafl skella
á ströndu lífs míns
og allt varđ svart
í fáránleika tilverunnar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:06 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk.
Níels A. Ársćlsson., 20.6.2007 kl. 19:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.