Leita í fréttum mbl.is

Stúlkan

 

Ég sá ţig um nótt

ţú stóđst í flćđarmáli

niđur undir sjávarhömrum

á ströndinni vestan viđ ţorpiđ

sem kúrir undir fjallshlíđinni.

Yfir firđinum hvíldi

ásýnd sakleysis og feginleika

líkt og ţorpiđ og íbúarnir

svćfu svefni eilífđarinnar

í óravídd alheimsins.

Árţúsundin urđu sem andartak.

Ţađ stytti upp í huga mínum.

Ćviskeiđ mitt ţaut hjá

líkt og eldingu hefđi lostiđ í sálu mína.

Fótspor ţín voru mörkuđ í sandinn

sem breytti um legu

frá fótspori til spors

međ stórkostlegum tilbriggđum.

Mynd ţín var ţví lík

sem vćrir ţú af öđrum heimi

ađ öll hugsun mín

vék fyrir ásjónu ţinni

líkt og sandkorn

í stormi hafsins.

Líf mitt og tilvera stoppuđu

sem vćri ég skip

er steytir á skeri.

Ég fann brimskafl skella

á ströndu lífs míns

og allt varđ svart

í fáránleika tilverunnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Takk.

Níels A. Ársćlsson., 20.6.2007 kl. 19:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband