Leita í fréttum mbl.is

Vonlausi skipstjórinn

Ó þú fagri vestfizki þorskur

því hefur þú yfirgefið mig

æpti vonlausi dragnótar skipstjórinn

líkt og kristur á krossinum forðum

er hann hafði búmmað í tíunda sinn

Þrjár komma fimm sjómílur vestur af Deild.


mbl.is Þingnefnd fjallaði um ástandsskýrslu Hafró
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Helvíti góóóður.....

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.6.2007 kl. 22:55

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Sérðu þetta fyrir þér í praxís Hafsteinn ?

Níels A. Ársælsson., 20.6.2007 kl. 23:08

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Algerlega...það er ekki hægt að komast nær þessu. Hef reyndar aldrei kastað þarna snurvoð en trollað aðeins dýpra þar sem það gat hent að fá undirbyrðið úr þrisvar í röð....og þurfa að brynja sig til að komast af....ha,ha, þú þekkir þetta.....

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.6.2007 kl. 23:33

4 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Já, trollið gat verið erfitt þarna.

Níels A. Ársælsson., 20.6.2007 kl. 23:47

5 Smámynd: Valla

Sæll Nilli.

Mér leikur forvitni á því hvort að þú semjir þessar stiklur sjálfur?

Þessi er nokkuð góð.

Kv, frá Sandi

Valla, 21.6.2007 kl. 10:05

6 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Valla. Það er hugsanlegt, já.

Níels A. Ársælsson., 21.6.2007 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband