21.6.2007 | 15:45
Til ungrar stúlku
Sæl er hver sú af sönnu gyðju yndi,
er setjast má hjá þér, nálgast fegurð þína,
horfa svo á þig, hlýða á vara þinna
unaðsfull orðin.
Hljómfagur seiðir hlátur þinn og laðar,
af hjartslætti mínum þrútnar brjóst og titrar.
Er fegurð þín áfeng auga mínu birtist
má eg ei mæla.
Tungan er löm sem brostin ör á boga
um blóð mitt fer heitur logi sjafnargirndar.
Augu mín dimmir, eyrun brimskafl heyra
steyta á ströndu.
Hitna og svitna eg öll af brími ástar,
armurinn titrar, bliknar hörunds litur,
líkamann máttur flýr, sem feigðar vigur
hníti við hjarta.
Höfundur: Saffó(6. öld f.k.) Gísli Jónsson þýddi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763845
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
Athugasemdir
Vó...það er aldeilis að menn voru blóðheitir í gamla daga...ha?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.6.2007 kl. 15:59
Konur elskan. Saffó að yrkja til ungra stúlkna.
Níels A. Ársælsson., 21.6.2007 kl. 16:02
Gredda svona pent sagt, ef litið er fram hjá fögru orðskrúði. Annars magnaður kveðskapur og tímalaus.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.6.2007 kl. 17:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.