21.6.2007 | 23:40
Saffó á Lesbos
Skáldkonan Saffó (6.öld f.k.) kenndi ungum stúlkum af tignum ættum söng og dans á eynni Lesbos, þar sem hún var fædd. Í ljóðum sínum lætur hún oft ástarhrifningu sína af ungu stúlkunum í ljós með ástríðufullum hætti. Til Saffóar og eyjarinnar Lesbos rekja menn orðið lesbía.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta fallega málverk er hinsvegar eftir Fredric Leighton málað nálægt 1900, man ekki betur. Kallast upp á enskuna Flaming June.
Skemmtileg færsla, fræðsla og fræðsla á móti :D
Ragga (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 23:50
Takk kærlega fyrir þetta, ég vissi ekki glóru um þetta sem þú segir. Eina sem ég sá í textanum með myndini var að hún er ætluð gyðjunni sjálfri Saffo.
Níels A. Ársælsson., 21.6.2007 kl. 23:54
Já þá fræðir þú mig á móti því ekki vissi ég það!
Ragga (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 23:57
http://www.latinovivo.com/autori/Saffo.htm
Skoðaðu þetta Ragga.
Níels A. Ársælsson., 22.6.2007 kl. 00:04
Takk fyrir þetta en ég skil ekki bofs í textanum. Ég hinsvegar snuðraði og fann þetta... http://en.wikipedia.org/wiki/Flaming_June
Ragga (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 00:08
Þarna kemur ekkert fram um nafnið á myndinni ?
Níels A. Ársælsson., 22.6.2007 kl. 00:26
Reyndar ekki enda les maður wikepedia svo sem með varan á. En það kemur þarna fram að talið sé að konan sé Venus.
Ragga (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 11:36
Ástargyðjan Venus.
Níels A. Ársælsson., 22.6.2007 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.