Leita í fréttum mbl.is

Saffó á Lesbos

saffo skáldgyðjaSkáldkonan Saffó (6.öld f.k.) kenndi ungum stúlkum af tignum ættum söng og dans á eynni Lesbos, þar sem hún var fædd. Í ljóðum sínum lætur hún oft ástarhrifningu sína af ungu stúlkunum í ljós með ástríðufullum hætti. Til Saffóar og eyjarinnar Lesbos rekja menn orðið lesbía.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta fallega málverk er hinsvegar eftir Fredric Leighton málað nálægt 1900, man ekki betur. Kallast upp á enskuna Flaming June.

Skemmtileg færsla, fræðsla og fræðsla á móti :D

Ragga (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 23:50

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Takk kærlega fyrir þetta, ég vissi ekki glóru um þetta sem þú segir. Eina sem ég sá í textanum með myndini var að hún er ætluð gyðjunni sjálfri Saffo.

Níels A. Ársælsson., 21.6.2007 kl. 23:54

3 identicon

Já þá fræðir þú mig á móti því ekki vissi ég það!

Ragga (IP-tala skráð) 21.6.2007 kl. 23:57

4 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Níels A. Ársælsson., 22.6.2007 kl. 00:04

5 identicon

Takk fyrir þetta en ég skil ekki bofs í textanum. Ég hinsvegar snuðraði og fann þetta... http://en.wikipedia.org/wiki/Flaming_June

Ragga (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 00:08

6 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Þarna kemur ekkert fram um nafnið á myndinni ?

Níels A. Ársælsson., 22.6.2007 kl. 00:26

7 identicon

Reyndar ekki enda les maður wikepedia svo sem með varan á. En það kemur þarna fram að talið sé að konan sé Venus.

Ragga (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 11:36

8 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Ástargyðjan Venus.

Níels A. Ársælsson., 22.6.2007 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband