22.6.2007 | 11:33
Össur á réttri leið
Ekki einungis að færa Hafró undir annað ráðuneyti heldur leggja Fiskistofu inn í Landhelgisgæsluna þar sem fyrir er nægur mannafli, tækjakostur og þekking til að annast eftirlit og skráningu.
Varðandi aflaregluna þá er hún ekki vandamálið heldur stjórn fiskveiða sem hefur í sér innbyggðan hvata til gríðalegs brottkast og framhjálandana.
Össur vill færa Hafró frá sjávarútvegsráðuneytinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Merkilegt Nilli, að nú eru allir búnir að vera með þessa tillögu lengi og einn segir Halldór hafa skilið þessa tillögu eftir á borðinu í forsætis þegar hann fór....Átti bara eftir að setja inn frumvarp...ha,ha.
Fiskistofu þurfti aldrei að stofna, það var allt til staðar í Gæslunni, hana þurfti hvort sem var að efla og eftirlitsþátturinn var miklu betur kominn þar. Penningafjöllin sem eru búin að fara þarna út til einskis núna hefðu þá skilið eitthvað eftir í Gæslunni...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.6.2007 kl. 12:06
Förðunarstofa kvótakerfisins.
Níels A. Ársælsson., 22.6.2007 kl. 12:08
Það liggur við að maður kenni fráhvarfseinkenna að hafa enga messu frá félaga Kristni að morgni...helv...bömmer maður..
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.6.2007 kl. 12:08
Já, ég er á hraðri niðurkeyrslu frá sterku andlegu fóðri síðastlina mánuði frá Kristni.
Ýmis fráhvarfseinkenni eru byrjuð að koma í ljós eins og sést á elskulegheitunum gagnvart Samherja hf, en ég ætla samt að láta það eftir mér að taka einn skamt í viðbót.
Eins og Cató hinn gamli hefði sagt; "Auk þess legg ég til að Samherja hf, verði eytt og Halldóri Ásgrímssyni stungið í steininn sem eftir lifir."
Níels A. Ársælsson., 22.6.2007 kl. 12:20
Já nú þekkjum við þig....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.6.2007 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.