22.6.2007 | 12:51
Cato hinn gamli
Marcus Porcius Cato, sem kallaður er Kató gamli, var rómverskur stjórnmálamaður og ræðumaður, uppi milli 234 og 149 fyrir Krist.
Kató sennilega frægastur fyrir einlæga andúð sína á hinum sigruðu Púnverjum. Eftir að stríðinu lauk reis samfélag þeirra upp og blómstraði innan þess þrönga ramma sem sigurvegararnir höfðu sett því.
Þetta gramdist Kató, hvort sem það var af því að hann óttaðist um stórveldishagsmuni Rómverja eða af siðferðilegri vandlætingu á háttum Karþagóbúa.
Sagt er að á þessum tíma hafi hann endað allar ræður sínar í öldungaráðinu á setningu sem oft er vitnað til síðan: Praeterea censeo Carthaginem esse delendam, það er: "Auk þess legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði!"
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763845
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og þá vita örugglega allir um hvað málið snýst með Samherja og allt það...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.6.2007 kl. 13:57
Já, "Auk þess legg ég til að Samherji hf, verði lagður í eyði" eins og Cato hinn gamli hefði sagt.
Níels A. Ársælsson., 22.6.2007 kl. 14:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.