Leita í fréttum mbl.is

Martröđ

Sjódauđur mađur kom í draumi til vinar síns og bađ um ađ hirt vćri um bein sín sjórekin.

 

Gerđu mér greiđa,

gakkt út á Skarfahlein.

Haustnóttin heiđa

hrímgar ţar fjörustein,

liggja ţar látin bein

lauguđ af Grćđi.

Ţar ríkir ţögnin ein,

ţó vantar nćđi.

Ţó vantar mig nćđi.

 

Svalt er í sjónum,

sefur ţar enginn rótt.

Krabbar međ klónum

klipu mig dag og nótt,

týndi ég höfđi og hönd

í hafölduróti.

Bylgjur sem ber ađ strönd,

berja mig grjóti.

Ţćr berja mig grjóti.

 

Gerđu mér greiđa,

gakkt út á Skarfahlein.

Brimaldan breiđa

bjó um mig ţar viđ stein,

dauft er í dauđsmannsvík

daunill sú fjara.

Drafnar ţar lemstrađ lík,

liggjandi í ţara.

Ligg ég í ţara.

                                             

Höfundur; Örn Arnarson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ţetta er magnađ kvćđi. En líka frekar óhuggulegt. Hvađ er ađ gerast í hausnum á höfundi ţegar hann skrifar ţetta. Hann bara hlýtur ađ hafa átt ástvin sem fórst á ţennan hátt.

Jóna Á. Gísladóttir, 22.6.2007 kl. 23:23

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Já, ég held ađ Örn Arnar öđru nafni (Magnús Stefánsson) ađ mig minnir hafi marga fjöruna sopiđ um ćvina.

Ef ég man rétt ţá samdi hann kvćđiđ um Stjána bláa sem stýrđi fyrir Keilisnes sem er mjög magnađ. Viđ lćrđum ţađ í skólaljóđunum, er ţađ ekki ?

Níels A. Ársćlsson., 22.6.2007 kl. 23:57

3 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Eitthvađ svona..

Ćsivindur lotugangur
Löđri siglum hćrra blés
Söng í reipum. Sauđ á kenipum.
Sá í grćnan vegg til hlés.
Stjáni blái strengdi klóna,
Stýrđi fyrir Keilisnes.

Brynja Hjaltadóttir, 23.6.2007 kl. 08:16

4 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Já Brynja. Ekki ólíklegt.

Níels A. Ársćlsson., 23.6.2007 kl. 11:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband