23.6.2007 | 11:17
Af hverju Jónsmessa ?
Jónsmessan er fćđingarhátíđ Jóhannesar skírara enda eru Jón og Jóhannes tvö afbrigđi sama nafns í íslensku. Í gömlum ritum er Jóhannes skírari oft nefndur Jón eđa Jóan skírari eđa baptisti. Dagsetningu Jónsmessu má rekja til ákvörđunar Rómarkirkjunnar ađ haldiđ skyldi upp á fćđingardaga Jesú Krists og Jóhannesar skírara á fornum sólstöđuhátíđum, á stysta og lengsta degi ársins á norđurhveli jarđar. Samkvćmt Nýja testamentinu fćddist Jóhannes um ţađ bil sex mánuđum á undan Jesú.
Ađ Jesús sé fćddur í svartasta skammdeginu ţegar sólarganginn tekur ađ lengja, er auđvitađ ţrungiđ merkingu og táknar ţá von sem Jesús fćrir mannkyninu samkvćmt kristinni guđfrćđi. Ţví passađi ţađ fullkomlega ađ fćđing Jóhannesar skyldi tímasett ţegar sólargangur vćri sem lengstur.
Ţegar júlíanska tímatalinu var komiđ á í Rómaveldi á 1. öld f. Kr., héldu Rómverjar upp á 24. júní sem lengsta dag ársins. Ţađ tímatal lá til grundvallar ákvörđun Rómarkirkjunnar nokkrum öldum síđar ađ messudag Jóhannesar skírara bćri upp á ţann dag. Menn gerđu sér ţá ekki grein fyrir ţví ađ sumarsólhvörf höfđu fćrst fram um ţrjá daga miđađ viđ stjarnfrćđilegar sólstöđur. Jónsmessu ber ţví ekki upp á lengsta dag ársins fremur en jólin á stysta dag ársins.
Heimild; Saga daganna eftir Árni Björnsson.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:29 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 764117
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.