Leita í fréttum mbl.is

Gísli ens fróđi Konráđsson

Gísli Konráđsson orti ţessar vísur í Flatey á Breiđafirđi ţegar hann missti konu sína Guđrúnu Arnfinnsdóttur eftir ei fulla vikulegu, ţann 28. Júní 1858. Guđrún var 42 ára ţegar hún lést en Gísli var ţá 72 ára.

 

Hreptig lóna leyfturs

lindis fróvar yndis,

ungur átti lengi

ađra norđur ţađra.

Logađi ástarlega

ljós viđ eđli drósar

lifnađ lífs ađ efnum

langa fyrstu daga.

 

Fróđar naut og fríđar

freyju silkidregils

fjörnar vega ferna

fetađa tugi vetrar

frekum framar vikum

fátt í ţremur og átta

ţráđig raun ţá réđi

rein guđvefjar eina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband