Leita í fréttum mbl.is

Mey að morgni

Því skyldi ég lofa mey að morgni

hafi hún sagst vera á túr að kveldi

drukkið allan Morganinn minn

stolið veskinu mínu

ælt í nýja stofusófann

étið allt Cheriosið mitt

og kastað notuðum ógeðslegum

túrtappa í eldhúsvaskinn ?

Hvers á ég að gjalda í þessari dásamlegu veröld ?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafdís

Úff! 

Hafdís, 23.6.2007 kl. 22:36

2 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Jæja !

Níels A. Ársælsson., 23.6.2007 kl. 22:37

3 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Í stjórn Hafrannsóknastofnunarinnar sitja fimm menn, skipaðir af sjávarútvegsráðherra:

Friðrik Már Baldursson (formaður), Pétur Bjarnason, Friðrik Arngrímsson, Sólveig Ólafsdóttir og Sævar Gunnarsson.
Björn Friðrik Brynjólfsson er ritari stjórnar.

Líú hefur þar öll tögl og haldir.

Níels A. Ársælsson., 23.6.2007 kl. 23:29

4 identicon

Ég er á túr en ég hef ekkert af mér gert.

Ragga (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 23:31

5 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Ok, þá er óhætt að lofa þig að morgni  hik hik.

Níels A. Ársælsson., 23.6.2007 kl. 23:37

6 identicon

Það er alltaf óhætt að lofa mig hvenær sem er sólahringsins

Ragga (IP-tala skráð) 23.6.2007 kl. 23:43

7 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Ég trúi þér alveg með það enda ert stórglæsileg kona og hæfileikarík....

Níels A. Ársælsson., 23.6.2007 kl. 23:49

8 Smámynd: Hafdís

Já  .. frumsamið?

Hafdís, 23.6.2007 kl. 23:54

9 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Hm  það var þetta fína veður í dag.

Níels A. Ársælsson., 23.6.2007 kl. 23:59

10 Smámynd: Hafdís

lol

Hafdís, 24.6.2007 kl. 00:00

11 identicon

Ragga (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 00:02

12 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Ég vildi að ég væri

vín á þinni skál

gneisti  í þínum glæðum

garn í þinni nál

skeið þín eða skæri

skipið sem þig ber

gras við götu þína

gull á fingri þér

bók á borði þínu

bæng þín eða svæfill

sessa í þínum stól

ár af ævi þinni

eitt þitt leyndarmál

blóm á brjósti þínu

bæn í þinni sál.

Níels A. Ársælsson., 24.6.2007 kl. 00:30

13 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þú ert skemmtilegur fýr, Nilli. Lætur allt vaða.

Jón Valur Jensson, 24.6.2007 kl. 00:58

14 identicon

Þitt ljóð?

Ragga (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 01:00

15 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Nei, því miður. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. En engu að síður æðislega flott og viðeigandi.

Níels A. Ársælsson., 24.6.2007 kl. 02:15

16 Smámynd: Aðalheiður Ámundadóttir

Ég trúi þessu nú tæpast upp á kynsystur mínar... Ekki það að við tútturnar gætum sennilega sett saman einhvern texta til að kvarta... 

Læt það þó bíða að sinni

Aðalheiður Ámundadóttir, 24.6.2007 kl. 02:22

17 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

ok, ég bíð

Níels A. Ársælsson., 24.6.2007 kl. 02:28

18 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Bjakk..

Brynja Hjaltadóttir, 24.6.2007 kl. 02:50

19 identicon

Fannst ég hafa lesið það áður.

Ragga (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 08:24

20 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Ekki kannast ég við nokkurn kvenmann, sem hefur skilið túrappann sinn eftir í eldhúsvaski. Hinsvegar þekkti ég karlmann sem gekk um með notaðan túrtappa í vasanum. Það var óviðjafnaleg lífsreynsla að sjá hann dorga umræddann tappa upp úr vasanaum og hampa honum framan í kunningja sína og viðhafa í leiðinni óprenthæfa lofgjörð um fyrrum eiganda og notanda tappans.

Reyndar þekktum við báðir þennan meistara og höfuðsnilling.

Jóhannes Ragnarsson, 24.6.2007 kl. 10:55

21 Smámynd: Aðalheiður Ámundadóttir

Nilli minn, svarið mitt er á blogginu mínu

Aðalheiður Ámundadóttir, 24.6.2007 kl. 15:58

22 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Þú kemur sífellt á óvart

Jóna Á. Gísladóttir, 24.6.2007 kl. 20:12

23 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Ég held ég geti bölvað mér upp á að hér er ei um neina mey að ræða.

Laufey Ólafsdóttir, 25.6.2007 kl. 23:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband