27.6.2007 | 16:57
Raforkubú Flateyjar
Íbúar Flateyjar á Breiđafirđi verđa seint sakađir af umhverfissinnum um ađ hafa gengiđ freklega á náttúruauđlindir eyjanna viđ ađ afla sér raforku.
Styrmir sonur minn tók ţessa mynd sl, sunnudag af raforkuveri Flateyjar sem rekiđ er af miklum myndarbrag af Orkubúi Vestfjarđa, sumir segja "Okurbúi Vestfjarđa".
En jćja, dćmi hver fyrir sig og njótiđ myndarinnar og umhverfisins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:50 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.9.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 765752
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er eitthvađ yfirnáttúrulega rómantískt viđ ţessa mynd...
Ađalheiđur Ámundadóttir, 27.6.2007 kl. 16:58
Já, finnst ţér ekki.
Níels A. Ársćlsson., 27.6.2007 kl. 17:02
Flott mynd, mig langar á svćđiđ.
Ragga (IP-tala skráđ) 27.6.2007 kl. 17:58
Flatey er ein auđugasta náttúruperla landsins, en ađkoman í eyjunni er skelfileg. Niđurnýddar byggingar og fúin trébryggja sem er ađ hruni komin.
Níels A. Ársćlsson., 27.6.2007 kl. 18:01
Ţađ er hinsvegar önnur Flatey sem er algjörlega minn uppáhaldsstađur. Flatey á Skjálfanda
Ađalheiđur Ámundadóttir, 27.6.2007 kl. 22:10
Eina sem ég veit um Flatey á Skjálfanda er ţađ sem ég las í endurminningum Theodórs Friđrikssonar "Í verum" Er bryggjan enn uppistandandi ţar og eitthvađ af íbúđarhúsum ?
Níels A. Ársćlsson., 27.6.2007 kl. 23:14
Já já já... ég var ţar síđast í fyrrasumar og á fullt af flottum myndum. Fer aftur fljótlega og verđ ţá í húsi sem er veriđ ađ gera upp... Ţađ er fólk sem hefur ţarna 'sumarsetu' og hagar sér á mjög frumstćđan hátt... Enda ekkert rafmagn á eynni! Ţetta er fallegasti stađur á jarđríki ég er ađ segja ţér ţađ... En ţađ er harđbannađ ađ auglýsa hann. íbúar berjast međ harđri hendi gegn öllum túrisma svo ţetta er og á ađ vera best varđveittasta leyndarmáliđ... (sem ég er sumsé búin ađ skúbba
)
Ađalheiđur Ámundadóttir, 27.6.2007 kl. 23:29
Ég segi ekki neinum. En ţađ er ánćgjulegt ađ vita af ţessu. Ég hef oft veriđ ađ undra mig á ađ aldrei koma myndir né nokkur skapađan hlutur frá ţessari eyju.
Níels A. Ársćlsson., 27.6.2007 kl. 23:36
Nilli hérna á ţessari síđu finnur ţú myndir frá Flatey á Skjálfanda.
http://www.gentlegiants.is/
Svo er bara ađ njóta. Ţađ er ćđislegt ađ koma ţarna Ađalheiđur ég er mjög oft á veiđum ţarna rétt
norđan viđ eyjuna og síđan kíki ég stundum í land til ađ hvíla mig.
Hallgrímur Guđmundsson, 28.6.2007 kl. 00:02
Hvernig fer mađur ađ ţví ađ láta ţessa línka virka??????????????????????????
Hallgrímur Guđmundsson, 28.6.2007 kl. 00:06
http://www.simnet.is/flatey/ Ţessi linkur er betri ađ mínu mati... ćđislegar myndir. Húsiđ sem ég á athvarf í heitir miđgarđur og er heimili forfeđrana. Á myndirnar eru ţó teknar áđur en endurbćtur hófust (held ég)
Ađalheiđur Ámundadóttir, 28.6.2007 kl. 00:21
Sjáiđ ţiđ bara fjallasýnina á forsíđumyndinni... ég fć bara heimţrá ţegar ég sé kinnafjöllin
Ađalheiđur Ámundadóttir, 28.6.2007 kl. 00:23
Búinn ađ skođa ţetta allt. Glćsilegt umhverfi og mikil saga á bak viđ ţetta allt.
Ţegar ég horfi á ţetta og eins Flatey á Breyđafirđi get ég ekki varist ţeirri hugsun ađ Tálknafirđi og álíka sjávarţorpum bíđi svipuđ örlög.
Níels A. Ársćlsson., 28.6.2007 kl. 00:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.