Leita í fréttum mbl.is

Út viđ lunningu lífsins

Út viđ lunningu lífsins                                         

stendur mađur

og hífir í blökk hinna brostnuvona

en í hálýstum sölum hótel borgar

hokra flottrćflar framtíđarinnar

og drekka vísitölu drykki

og bíta međ gulltönnum í heimskringluna

á međan hólminn sekkur í skuldafen ríkisbubba og bílífisseggja

ţrćlar kúgađur verkalíđur fyrir salti í grautinn og tilveru sem er ekki  til.

en launin eru

lamađir leggir og brotiđ bak

og loforđ um bćttan ellistyrk

en ekkert gengur nema aftur á bak

ţví samstađan er ekki virk.

Höfundur: Setfán Ţór (Lollinn).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband