29.6.2007 | 20:34
Bjarmi Níelsson
Hér er fóstursonur minn hann Bjarmi Níelsson. Bjarmi er af kyni Newfondland hunda fæddur á Englandi árið 2000. Hann fluttist til Íslands 4. mánaða gamall og dvaldist í 6. vikur í Hrísey í einángrunarbúðum fyrir ferfætlinga og fiðurfé áður en hann fékk að fara til fjölskyldu sinnar að Skógum.
Bjarmi býr á Tálknafirði ásamt eiginkonu sinni, Venusi sem er af sama kyni ásamt fjórum börnum þeirra þeim, Tálkna, Mai, Penilópu og Sætu. Bjarmi er mikill sjóhundur og elskar að synda og busla í sjó, ám og vötnum. Komið hefur fyrir að kappinn syndir svo langt til hafs að hann sést ekki frá landi langtímum saman föður sínum til mikillar hrellingar, en ætíð hefur hann skilað sér til strandar þó seint komi.
Voff voff..............
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 1.7.2007 kl. 17:02 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763850
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha hann er nú svolítið krimmalegur þarna bak við rimlana. En hann er samt voðalega sætur.
Ragga (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 20:40
Hann er algjör prakkari og elskar að taka húfur af fólki. Þeir yrðu góðir saman að leika sér Fæddur þinn og Bjarmi.
Níels A. Ársælsson., 29.6.2007 kl. 21:03
Án efa, þeir hittast kannski einhverntíma.
Ragga (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 21:21
Já, hver veit nema ég komi með hann Bjarma minn í heimsókn til Fædds fljótlega. Þeir yrðu voða glaðir !
Níels A. Ársælsson., 29.6.2007 kl. 21:36
Eins lengi og Bjarmi borði ekki Fæddan, svona fyrst að hann er hrifinn af húfum og svona.
Ragga (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 21:51
Hann er voða ljúfur eins og pabbi sinn þessi elska.
Níels A. Ársælsson., 29.6.2007 kl. 21:55
Nú jæja þá er hann velkominn í heimsókn hvenær sem honum þóknast.
Ragga (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 22:06
Mér líst ekki alveg á hann, þyrfti að sjá hann án rimla....
Aðalheiður Ámundadóttir, 29.6.2007 kl. 22:20
Fallegur er hann, en ég ætlaði að senda þér mynd af mínum hundi, en ég kann það ekki.
Hann er nú heldur minni en þinn tæplega 2 kíló, Heitir Númi og er Chuhuahua
Valla, 29.6.2007 kl. 23:01
Já Valla. Takk fyrir það. Bjarmi Níelsson er 85 kíló og eiginkonan hún Venus, 110 kíló.
Níels A. Ársælsson., 29.6.2007 kl. 23:02
ja hér.
Valla, 29.6.2007 kl. 23:12
Þeir eru hálfgerðir skógarbjarnar húnar. Sami feldur, ull og þel. Enda kjörhitinn þeirra -15°. Þyrfti helst að hafa frystigám fyrir þá.
Níels A. Ársælsson., 29.6.2007 kl. 23:38
Stórglæsilegur hundur. Skil ég það rétt að þú eigir alla þessa fjölskyldu? Sæmilegasti matarreikningur þá hjá þér.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.6.2007 kl. 03:40
Já, Jóna. Þeir borða c.a, 800 grömm á dag af þurrfóðri "Kappa" frá Fóðurblöndunni hf, auk þess drekka þeir óhemju mikið vatn.
Níels A. Ársælsson., 30.6.2007 kl. 11:08
woff..
Brynja Hjaltadóttir, 1.7.2007 kl. 01:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.