29.6.2007 | 22:58
Myndir frá tjaldstæðinu í Tálknafirði
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:59 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 4
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 764270
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nú getur Aðalheiður ekki annað en mætt, þetta lítur vel út :)
Ragga (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 23:00
Já, svo get ég lesið upp úr "Svartfugl" fyrir hana áður en hún fer að sofa á kvöldin.
Níels A. Ársælsson., 29.6.2007 kl. 23:04
Ennþá betra!
Ragga (IP-tala skráð) 29.6.2007 kl. 23:05
Það er naumast hvað þetta er flott þarna orðið, reyndar hef ég ekki komið á Tálknafjörð síðan að Dísa vinkona flutti þaðan. Maður ætti að skella fellihýsinu aftan á bíllinn, og keyra vestur og taka Önnu og Jóa Ragg með og rifja upp gamlar minningar það væri sko gaman að láta verða af því.
Valla, 29.6.2007 kl. 23:07
Ekki amalegt þetta og fjallasýn í allar áttir, kann svartfugl bæði aftur á bak og áfram, en Einar Ben væri vel þeginn ... þ.e. ef þú ert góður í ljóðalestri. Set Tálknafjörð efst á listann... Ætla mér að vera á ferð og flugi í nokkra daga, Set einhverskonar drög að ferðaáætlun inn á morgun,
Hei... Fyrsti kærastinn minn var frá Tálknafirði (minnir mig) Segi þér kannski frá því seinna
Aðalheiður Ámundadóttir, 29.6.2007 kl. 23:22
Gerðu það endilega Valla. Núna !
Níels A. Ársælsson., 29.6.2007 kl. 23:22
Fyrsti stafurinn byrjar á ?
Níels A. Ársælsson., 29.6.2007 kl. 23:24
Tala við Jóa á morgum, hann er örugglega núna.
Valla, 29.6.2007 kl. 23:29
Kva? Stefnir allt í brjálað bloggmót
Aðalheiður Ámundadóttir, 29.6.2007 kl. 23:34
Baldur fer kl, 15:00 úr Hólminum að ég held.
Níels A. Ársælsson., 29.6.2007 kl. 23:35
Afi hans var skáld... En engar gamlar kærasta nafngreiningar hér á blogginu...
Svo átti ég annan góðan vin sem mig minnir að hafi verið frá Tálknafirði en ég held að hann sé í Tugthúsinu um þessar mundir
Aðalheiður Ámundadóttir, 29.6.2007 kl. 23:37
Aðalheiður var hann bæði rithöfundur og skáld, og kannski á hann dægulög mörg vel þekkt
Valla, 29.6.2007 kl. 23:42
Ja hérna. Ég er ekki að kveikja á skáldinu né tugthúslimnum.
Níels A. Ársælsson., 29.6.2007 kl. 23:43
Þarna komstu með það Valla. Laumaðir þessu að eins og lítil fluga.
Níels A. Ársælsson., 29.6.2007 kl. 23:44
Kannski var skáldið á patró og spilaði á orgelið í kirkjunni
Valla, 29.6.2007 kl. 23:46
Nei hvur fjandinn... viltu fjarlægja þessar athugasemdir
Tugthuslimurinn var býsna sms glaður íþróttakennari, er hann kannski ekki í tugthúsinu?
Aðalheiður Ámundadóttir, 29.6.2007 kl. 23:49
Kynntist þeim báðum í heimavist norðan heiða, en þá var ég vandræðagemsi mikill og var send í sveit
Aðalheiður Ámundadóttir, 29.6.2007 kl. 23:50
Ó, sá hefur komið víða við, var að sms ast inn í Hólmi
Valla, 29.6.2007 kl. 23:52
Aðalheiður ef skáldið er sjá sem ég held , var fyrsti þinn þá frændi minn nefni enginn nöfn,
Valla, 29.6.2007 kl. 23:54
Jú lítil fluga hvíslaði því í eyra mitt að þetta gæti passað...
Aðalheiður Ámundadóttir, 29.6.2007 kl. 23:57
Man reyndar ekkert hvernig hann leit út og á enga mynd en einhverra hluta vegna kemur mér hann oft í hug þegar ég horfi á Harry nokkurn Potter
Aðalheiður Ámundadóttir, 29.6.2007 kl. 23:59
Passar ! Hann er laus úr steininum. Bezti strákur sem viltist af leið.
Níels A. Ársælsson., 30.6.2007 kl. 00:05
Svona er lífið við erum ekki mörg hér á Íslandi
Valla, 30.6.2007 kl. 00:08
Það gera margir Nilli.
Valla, 30.6.2007 kl. 00:09
Já rétt er það.
Níels A. Ársælsson., 30.6.2007 kl. 00:12
Ætla að þakka fyrir skemmtilegt spjall, og ná í bónda sem er óður bakvið hús að smíða útsýnispall, við búum við fjöruna á Sandi, og sjáum beint yfir Breiðfjörð, sé núna fjöllinn mjög vel. Yndislegt að sjá sólina setjast.
Valla, 30.6.2007 kl. 00:13
Bið að heilsa Gumma. Takk fyrir spjallið sömuleiðis Valla.
Níels A. Ársælsson., 30.6.2007 kl. 00:27
Á hvaða Sandi býr hún Valla? Ekki þó Rauðasandi? Ég hélt það væri bara einn bær í byggð þar (eða mig minnti það) Þessi sem er þarna innan við Sjöundá... Ég man að ég kom þar við áður en ég gekk að húsatóftum forfeðra minna... En ef hún býr á Rauðasandi, er eins gott fyrir hana að fara að hella uppá
Aðalheiður Ámundadóttir, 30.6.2007 kl. 10:21
Góðan daginn Alla.
Hún Vall býr á Hellisandi. Hún er ábyggilega alltaf með ný uppáhellt eins og ég.
Níels A. Ársælsson., 30.6.2007 kl. 10:53
Alveg rétt hjá þér Nilli, alltaf með ný uppáhellt og ný bakað, annars er svo gott veður í dag að maður fær sér ölara svona bráðum.
Ég hef ekki náð í Jóa en Nilli, reikna með að hann hafi farið í Borgnes þar var fótbolti, ef Víkingur hefur tapað næst ekki í hann næstu dag
Valla, 30.6.2007 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.