Leita í fréttum mbl.is

Ţat mćlti mín móđir

Upprunalega, ţegar Norđmenn og Íslendingar fóru ađ nota ritmál, var orđiđ víkingur notađ um norrćna karlmenn sem fóru í ránsferđir á skipum.

Í sögu Egils Skallagrímssonar segir frá ţví ađ sex ára gamall drap hann tíu eđa ellefu ára gamlan strák.

Móđir Egils brást ţannig viđ ađ hún „kvađ Egil vera víkingsefni ok kvađ ţat mundu fyrir liggja, ţegar hann hefđi aldr til, ađ honum vćri fengin herskip.“ Um ţetta orti Egill:

Ţat mćlti mín móđir,
at mér skyldi kaupa
fley ok fagrar árar,
fara á brott međ víkingum.

 


mbl.is Danskt víkingaskip heldur af stađ til Írlands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

Egill var náttúrulega úber svalur - svona miđađ viđ sinn tíma, humm...

halkatla, 1.7.2007 kl. 21:05

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Hann var flottur gaur.

Níels A. Ársćlsson., 1.7.2007 kl. 22:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband