3.7.2007 | 23:11
Ég veit að látinn lifir
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Falleg mynd.
Ragga (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 23:14
Hvað áttu við með þessari athugasemd Níels ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 3.7.2007 kl. 23:24
Takk Ragga.
Hæstvirtur "Prédikari". Ég sé enga athugasemd ?
Níels A. Ársælsson., 3.7.2007 kl. 23:27
Sæll frændi! Fallegar myndir sem þú sýnir hér af æskuslóðum móður minnar.
Mér varð reikað um þennan helga reit fyrir 3-4 árum síðan að leita upprunans.
Kristján H Theódórsson, 3.7.2007 kl. 23:27
Ég er að tala um fyrirsögnina þina : "Ég veit að látinn lifir"
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 3.7.2007 kl. 23:48
Sæll Kristján frændi. Takk fyrir falleg orð. En segðu mér, hvernig erum við skyldir ?
Níels A. Ársælsson., 4.7.2007 kl. 00:27
Prédikari !
Ég veit að látnir lifa og það er ekki nein athugasemd af minni hálfu við það. Ég hef vissu fyrir því.
Níels A. Ársælsson., 4.7.2007 kl. 00:30
Þú ert þá ekki að tala um kristni.
Hver er vissan sem þú talar um , ef ég má spyrja ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.7.2007 kl. 00:31
Sæll aftur frændi. Móðir mín hét Guðmunda , fædd 19.06.1918 í Krossadal við Tálknafjörð, dóttir Finnboga Helga Guðmundssonar bónda þar . Eldri bróðir Finnboga afa var Magnús langafi þinn skv. þeim heimildum sem ég hef séð, s.s. Íslendingabók og kirkjubókum Selárdals og Laugardalssókna.
Kristján H Theódórsson, 4.7.2007 kl. 00:38
Er ekki nema predikarinn lifnaður við. Það eitt og sér er fullkomin sönnun fyrir því að ,,látinn lifir." Sannleikurinn er nefnilega semsé sá, að umræddur prédíkari andaðist úr bráðkveddu einhverntímann snemma í vor.
Jóhannes Ragnarsson, 4.7.2007 kl. 07:26
Á meðan þið tjáið ykkur um dauðann ætlað ég að sleikja sólina ó Höfuðboginni. En djöfull er umferðin hér í hnút
Valla, 4.7.2007 kl. 08:23
?? Allar sögur um dauða minn eru stórkostlega ýktar.
Síðan var stofnuð rétt eftir áramót, en ekki byrjað að "blogga" fyrr en nýlega.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.7.2007 kl. 10:33
Hvernig lifa þeir? í minningunni, meðal okkar, í öðrum heimi eða...?
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 4.7.2007 kl. 11:48
Við erum enn að bíða skýringa ef til eru ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 4.7.2007 kl. 12:38
Látir lifa..um það er engum blöðum að fletta.
Brynja Hjaltadóttir, 5.7.2007 kl. 00:31
Kæra Brynja og kæri Nilli. Þetta er ekki svo samkvæmt kristninni.
Í stað þess að slá þessu fram sem fullyrðingu, hvernig væri að þið uppl´sytuð okkur hin um þessa vittneskju ykkar á málefninu ? ?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 5.7.2007 kl. 00:50
...Í minningu þeirra er af ástúð sakna þess er áður deildu.
Ester Sveinbjarnardóttir, 5.7.2007 kl. 01:13
Það sem við vitum í hjarta okkar er okkar mál.
Hvað sem allri kristni líður.
Brynja Hjaltadóttir, 5.7.2007 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.