6.7.2007 | 14:15
Árni Matt skaut sendiboðana
Árni Matth, er sá Íslenzkur stjórnmálamaður sem mesta ábyrgð bera á ástandi þorskstofnsins og hruni sjávarþorpanna.
Hann í tíð sinni sem ráðherra sjávarútvegsmála tók mjög afdrifaríkar ákvarðanir undan þrýstingi LÍÚ.
1. Létt drepa sendiboða frétta af stórfeldu brottkasti og neitaði að horfast í augu við þann innbyggða galla aflamarkskerfisins og leiðir til úrbóta.
2. Kvótasetti smábáta og lagði niður sóknadaga kerfið.
Hvernig hyggst Árni axla þessa ábyrgð ?
![]() |
Árni M. Mathiesen: Enginn verðmiði á mótvægisaðgerðum ríkisins" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Samtal við greinina skortir
- Icelandair með 55 vélar á árinu
- Hélt fyrst að boðið væri eitthvert plat
- Þóknanir Spotify tífaldast á 10 árum
- Datt ferðaþjónustan af himnum ofan?
- Skattlagning hefur afleiðingar
- Svipmynd: Vaxtaumhverfið er mjög krefjandi
- Vaxtamunur stórlega ofmetinn
- Sameiningar gætu reynst nauðsynlegar
- Fræða þurfi almenning um sjávarútveginn
Athugasemdir
Ég held að það hafi aldrei hvarflað að Árna Matt að hann ætti að axla einhverja ábyrgð.
Jóhannes Ragnarsson, 6.7.2007 kl. 14:48
Þetta held ég að sé alveg rétt hjá Jóhannesi. Árni er bara "áskrifandi" að laununum sínum og eftirlaunum sem hann ákveður sjálfur.
Jóhann Elíasson, 6.7.2007 kl. 14:54
Þetta er svakalegt !
Níels A. Ársælsson., 6.7.2007 kl. 15:08
Já Nilli minn mér sýnist á öllu að við verðum að snúa okkur að einhverju öðru, jafnvel endar það með því að við verðum að láta okkur hverfa af landi brott.
Jóhann Elíasson, 6.7.2007 kl. 15:19
Hvernig væri að sjómenn/útgerðarmenn fari að virða auðlind landsmanna, fiskinn í sjónum, og hætti að landa fram hjá vigt sem og kasta burt aflanum sem þóknast þeim ekki sökum stærðar fiskjarins sem hent er.
Þetta er bara nauðgun á landsmönnum öllum að virða ekki lög og rétt hérna. Sömu menn og vilja réttlæta þennan þjófnað hrópa hátt ef stúlku er nauðgað eða einhver barinn til óbóta. Wake up - þetta er engu skárra. Þetta brottkast og afli framhjá vigt er hreinn þjófnaður og skerðir , eins og ljóst er orðið, lífskjör alls almennings á landinu.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 6.7.2007 kl. 16:44
Prédikari !Fínt sóló hjá þér.
Níels A. Ársælsson., 6.7.2007 kl. 16:59
Það væri gaman að fá að vita hjá"Predikaranum"ef hann væri að gera út bát sem væri búinn með þorskkvótan og fengi t.d óvart 5-6 tonna hal af þorski.Myndi hann koma með aflan í land og borga háa sekt? Sem mér skilst að menn fái undir slíkum kringumstæðum.Það er stundum hægara,um að ræða en í að komast
Ólafur Ragnarsson, 6.7.2007 kl. 21:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.