11.7.2007 | 14:47
Ábending til stjórnar Drífanda
Drífandi og öll önnur stéttarfélög í Vestmannaeyjum eiga að gera kröfu á ríkistjórn Íslands um að allur fiskur sem að landi kemur í Eyjum verði boðinn upp áður en honum er ráðstafað annað.
Þetta fyrirkomulag mundi skapa tugir nýrra starfa í Vestmannaeyjum og taka af allan vafa um kvótasvindl.
Skora á kvótaeigendur í Eyjum að sýna samfélagslega ábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:17 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Kom úr felum og var handtekin
- Líklega dýrustu gróðureldar í sögu Bandaríkjanna
- Hvetur Evrópu til að halda kúlinu gagnvart Trump
- Þremur milljónum skráninga lekið
- Ríkisstjórn Trumps virðist ekki átta sig á málinu
- Vongóð um að loks taki að lægja í LA
- Eldarnir í LA: Fólk er dofið
- Fimm forsetar samankomnir í útför Carters
- Danskir ráðamenn funda vegna ummæla Trumps
- Rússar fylgjast náið með Grænlandsáformum Trump
Fólk
- Skellti sér í spandexgallann 40 árum eftir frumsýningu
- Sökuð um lygar af fjölskyldu og vinum
- Laufey þakklát slökkviliðsmönnum
- Fer fögrum orðum um eiginkonuna
- Skilja eftir 17 ára hjónaband
- Það hefði örugglega verið minn banabiti
- Staðfesta dánarorsök Liam Payne
- Hollywood-stjörnur missa heimili sín
- Fyrrverandi barnastjörnur í hnapphelduna
- Plata Báru valin með þeim markverðustu hjá The New Yorker
Athugasemdir
því miður þá fæst það víst seint í gegn að það verði þannig, en aftur á móti á að fara að taka í gegn nýtt uppboðskerfi (Fjölnet) (fiskur þar fer þá einmitt í gegnum fiskmarkaðina)sem að einmitt var sett á laggirnar til þess að reyna gefa mönnum hérna á íslandi kost á því að bjóða í fisk sem að annars er sendur beint út í gámum, því miður þá seinkaði tilkomu þessa kerfis eitthvað en það stóð til að það mundi byrja 17 júní, en núna stendur til að reyna að halda nokkur uppboð á þessu kvóta ári.
Ég persónulega er á þeirri skoðun að það átti aldrei að setja þetta blessaða útfluttningsálag á fisk sem að sendur er út, heldur bara skylda menn til þess að selja fiskinn hérna heima, bretarnir hefðu þá bara komið til okkar og boðið í fiskinn, í staðin fyrir að vi færum með fiskinn til þeirra.
en já, ég allavega vona það að þetta fjölnetskerfi komi til með að auka eitthvað magn sem að komi hérna í gegn.
kv. Árni Sigurður Pétursson
starfandi á Fiskmarkaði Vestmannaeyja
Árni Sigurður Pétursson, 13.7.2007 kl. 13:57
Takk fyrir pistilinn. það verður ánægjulegt ef vel gengur með þetta nýja kerfi.
Framtíðin er að bretar og aðrir komi hér með sína fulltrúa og bjóði í fiskinn.
Níels A. Ársælsson., 13.7.2007 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.