Leita í fréttum mbl.is

Langskip

Langskip voru seglskip sem saxar og norrćnir menn notuđu sem herskip og til ađ sigla upp ár og leggja upp á grynningar ţegar ţeir herjuđu á Bretlandseyjum og á meginlandi Evrópu fram til loka Víkingaaldar. Skipin voru lág, mjó og rennileg, súđbyrt međ kjöl, hliđarstýri og eitt mastur međ ferhyrndu rásegli. Ţeim var bćđi siglt og róiđ međ árum.

Langskip ristu grunnt og hentuđu ţví vel til ađ sigla í grunnu vatni, til ađ sigla upp á strönd og til ađ bera yfir farartálma. Ţessir sömu eiginleikar gerđu ađ ţau hentuđu síđur til úthafssiglinga. Knörrinn var ţví notađur til landkönnunar og landnáms á eyjunum í Atlantshafi, en hann var bćđi hćrri og breiđari.


mbl.is Langskip víkinga leggur af stađ frá Noregi til Dyflinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Eigđu góđan dag í dag

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 13.7.2007 kl. 14:14

2 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Takk sömuleiđis.

Níels A. Ársćlsson., 13.7.2007 kl. 15:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband