17.7.2007 | 12:22
Þrælahaldarar LÍÚ ættu að hugsa sinn gang
Það rennur sá dagur að Íslenzkir þrælahaldarar LÍÚ verða teknir og settir á bak við lás og slá ! Hvenær það verður er ekki vitað, en eitt er víst að sá dagur kemur !
Dæmdur til dauða í tengslum við þrælahald í Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763845
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hafa þeir sem vettlingi valda
varla þor til að slá þá kalda
kallar sem ekki í móinn malda
móti þeim sem þræla halda
Aðalheiður Ámundadóttir, 17.7.2007 kl. 12:38
Nokkuð stór orð hjá þér Níels. Hvað er átt við í þessu tilfelli LÍÚ að þeir séu þrælahaldarar?
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.7.2007 kl. 12:44
Mafían í NY tekur 10% ávöxtun á mánuði en á Íslandi tekur LÍÚ mafían 90% af hverri löndun.
Það er það sem ég á við herra prédikari !
Alla. Þú ert stórskáld í mínum augum ! Takk kærlega fyrir mig.
Níels A. Ársælsson., 17.7.2007 kl. 13:54
Þá ertu Níels að tala bara um kvótaleiguna, ef þú síðan skoðar þrælahaldið sem stundað er á skipum þessara gæja hvað varðar laun fyrir vinnuna, (fiskverðið inní verksmiðjurnar þeirra) og síðan þrælahaldið í verksmiðjunum sjálfum þá er það enn ljótara mál.
Síðan storma þeir með afraksturinn úr þessu þrælahaldi til Evrópu og núna Afríku og er hrósað í hástert fyrir framsýnina og dugnaðinn. "Eigendur" heilu verkalýðs og sjómannafélaganna í þrælabyggðum geta komist upp með ýmislegt.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.7.2007 kl. 16:30
Hafsteinn. Það er ekki orðið hægt að tala um þetta á opinberum vetvangi. Þurfum að hittast nokkrir saman fljótlega og ræða málin.
Níels A. Ársælsson., 17.7.2007 kl. 16:38
Þetta kallast ekki þrælahald. Það er engin kúgun í þessu sem þú nefnir. Menn eiga viðskipti. Kann að vera að annar okri á hinum, þó ekki meir en svo að hinn heldur viðskiptunum áfram. Það þarf ekki að versla við okrara, nema maður kjósi svo. Er kannski eitthvað upp úr því að hafa að versla við okrarann og halda til veiða ? Það hlýtur að vera annars myndi sá sem verslar við okrarann snúa sér að einhverju sem hann fær betur launað.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 17.7.2007 kl. 21:56
Þeir sem eru á þrælaskipum eiga í flestum tilfellum ekkert val, sérstaklega ef sjómannafélag er í vasa eigenda, annað en að fara í land í óvissuna og kjósa í barnaskap að láta riðlast á sér áfram....
Til er ég Nilli.... Hinsvegar er ekkert í þessari glæpamennsku sem ég ekki tala hispurslaust um, það er mikið ósagt um þessi mál og ekki eru þeir líklegir til að segja mikið Konráð, Sævar eða Árni...????
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.7.2007 kl. 00:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.