1.8.2007 | 03:34
Ţjóđin vill og LÍÚ vill
Ţađ eru tveir ólíkir hlutir. Kólimbíska ţjóđin vill kókainsalana burtu líkt og mikill meirihluti íslenzku ţjóđarinnar vill kvótakerfiđ fyrir róđa.
Ríkistjórn Íslands hefur kosiđ hvađ eftir annađ ađ hundsa meirihluta vilja ţjóđarinnar međ ţví ađ viđhalda óréttlćtinu og kúguninni.
Kallast ţađ ekki landráđ ?
Eins og Cato hinn gamli hefđi sagt; "Auk ţess legg ég til ađ Samherja hf, verđi eytt".
Meirihluti Íslendinga óánćgđur međ núverandi fiskveiđistjórnunarkerfi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:47 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 34
- Frá upphafi: 763848
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- 281 hjálparstarfsmađur drepinn á árinu
- Sjötti ferđamađurinn er látinn
- Segjast hafa drepiđ fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir ađ friđi verđi ađeins náđ međ afli
- Rússar sagđir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi nćsti dómsmálaráđherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráđinu
Athugasemdir
Hvernig á ríkisstjórnin ađ bregđast viđ skođanakönnunum um tiltekin ágreinismál ţegar meirihluti ţjóđarinnar flađrar upp viđ hana í fylgiskönnunum?
Ergo: Ég álít ađ ţessi stjórn beri ábyrgđ á eyđingu byggđa, bandvitlausri ráđgjöf í stjórn fiskveiđa og ţar međ ábyrgđ á alvarlegri hnignun nytjastofnanna. Jafnframt ađ hún beri ábyrgđ á tilfćrslu verđmćtis vegna ólöglegrar sölu aflaheimilda upp á hundruđ milljóna.
Hún beri ábyrgđ á stćrstu náttúruspjöllum Íslandssögunnar.
Beri ábyrgđ á ţví ađ enn í dag erum viđ stuđningsţjóđ ólögmćtrar innrásar í fullvalda ríki međ skelfilegustu afleiđingum fyrir ţá ţjóđ í allri hennar sögu samanlagđri. Međ ţví síđasttalda höfum viđ skapađ okkur siđferđislega bótaábyrgđ sem nemur gjaldţroti ţjóđarinnar ef dómur félli eins og vert vćri.
Öldruđu og fársjúku fólki er stíađ sundur eins og fé sem bíđur slátrunar, vegna féleysis til ráđstöfunar í málaflokkinn. Á sama tíma er ţjóđin skattlögđ um milljarđa á milljarđa ofan til ađ ţjóna barnalegum metnađi (vanmetakennd) okkar í utanríkismálum.
Fleira mćtti telja í löngu máli.
En auđvitađ ber ég fyllsta traust til ríkisstjórnarinnar ef einhver álpast til ađ spyrja mig um ţađ í símakönnun!
Árni Gunnarsson, 1.8.2007 kl. 13:07
Alvarleg villa leiđrétt.- sölu aflaheimilda upp á hundruđ MILLJARĐA.
Árni Gunnarsson, 1.8.2007 kl. 13:11
Sammála Árni ađ öllu leiti nema ţessu síđast talda međ símakönnunina.
Níels A. Ársćlsson., 1.8.2007 kl. 14:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.