Leita í fréttum mbl.is

Ţjóđin vill og LÍÚ vill

Ţađ eru tveir ólíkir hlutir. Kólimbíska ţjóđin vill kókainsalana burtu líkt og mikill meirihluti íslenzku ţjóđarinnar vill kvótakerfiđ fyrir róđa.

Ríkistjórn Íslands hefur kosiđ hvađ eftir annađ ađ hundsa meirihluta vilja ţjóđarinnar međ ţví ađ viđhalda óréttlćtinu og kúguninni.

Kallast ţađ ekki landráđ ?

Eins og Cato hinn gamli hefđi sagt; "Auk ţess legg ég til ađ Samherja hf, verđi eytt".


mbl.is Meirihluti Íslendinga óánćgđur međ núverandi fiskveiđistjórnunarkerfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Hvernig á ríkisstjórnin ađ bregđast viđ skođanakönnunum um tiltekin ágreinismál ţegar meirihluti ţjóđarinnar flađrar upp viđ hana í fylgiskönnunum?

Ergo: Ég álít ađ ţessi stjórn beri ábyrgđ á eyđingu byggđa, bandvitlausri ráđgjöf í stjórn fiskveiđa og ţar međ ábyrgđ á alvarlegri hnignun nytjastofnanna. Jafnframt ađ hún beri ábyrgđ á tilfćrslu verđmćtis vegna ólöglegrar sölu aflaheimilda upp á hundruđ milljóna.

 Hún beri ábyrgđ á stćrstu náttúruspjöllum Íslandssögunnar.

Beri ábyrgđ á ţví ađ enn í dag erum viđ stuđningsţjóđ ólögmćtrar innrásar í fullvalda ríki međ skelfilegustu afleiđingum fyrir ţá ţjóđ í allri hennar sögu samanlagđri. Međ ţví síđasttalda höfum viđ skapađ okkur siđferđislega bótaábyrgđ sem nemur gjaldţroti ţjóđarinnar ef dómur félli eins og vert vćri.

Öldruđu og fársjúku fólki er stíađ sundur eins og fé sem bíđur slátrunar, vegna féleysis til ráđstöfunar í málaflokkinn. Á sama tíma er ţjóđin skattlögđ um milljarđa á milljarđa ofan til ađ ţjóna barnalegum metnađi (vanmetakennd) okkar í utanríkismálum.

Fleira mćtti telja í löngu máli.

En auđvitađ ber ég fyllsta traust til ríkisstjórnarinnar ef einhver álpast til ađ spyrja mig um ţađ í símakönnun! 

Árni Gunnarsson, 1.8.2007 kl. 13:07

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Alvarleg villa leiđrétt.- sölu aflaheimilda upp á hundruđ MILLJARĐA.

Árni Gunnarsson, 1.8.2007 kl. 13:11

3 Smámynd: Níels A. Ársćlsson.

Sammála Árni ađ öllu leiti nema ţessu síđast talda međ símakönnunina.

Níels A. Ársćlsson., 1.8.2007 kl. 14:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband