3.8.2007 | 01:00
Það vona ég líka
Vildi frekar eiga heima á Kúbu frekar en að lifa áfram við kúgun og ofbeldi Íslenzka kvótakerfisins.
Á Kúbu er þrælasala bönnuð og engin þarf að sæta því að greiða 90% skatt til auðvaldbelgja !
Ísland þúsund ár !
Auk þess legg ég til að Samherja hf, verði eytt eins fljótt og auðið er og saltað verði yfir sárin svo þessi eitur planta megi aldrei aftur vaxa !
Kastró segir Kúbu halda áfram án hans | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég væri til með að koma með þér
Ólafur Ragnarsson, 3.8.2007 kl. 19:13
Legg til að þú fáir þér rækjukvóta hjá Samherja sem hefur nóg af honum,rétt eins og einn ágætur þingmaður Frjálslynda Flokksins sem jafnframt er úgerðarmaður gerði.
Sigurgeir Jónsson, 4.8.2007 kl. 16:54
Sigurgeir, ég get ómögulega komið auga á samhengi þess að vilja flytja til Kúbu og að fá rækjukvóta hjá Samherja.
Jóhann Elíasson, 5.8.2007 kl. 18:26
Af hverju er þér svona uppsigað við Samherja, hvað hafa þeir gert sem er svona slæmt?
Magnús Jónsson, 5.8.2007 kl. 23:00
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 7.8.2007 kl. 01:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.