12.8.2007 | 21:23
Egill Skallagrímsson mælti; börðumk einn við átta, en við ellefu tvisvar
Þeir voru ekki heppnir frönzku dónarnir um borð í fiskiskútunni "Sem Valerfe" á Arnarfirði sumarið 1856 sem lögðu í hann afa minn Bjarna Þórlaugarson. Barðist hann einn við franzka í fjórar stundir og hafði betur. Einn franzkur lá dauður eftir og tugir sárir.
Tveimur sjómönnum bjargað á Atlantshafi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 764250
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eggill var einn til frásagnar af flestum afrekum sínum og gort hans og annara af afrekum hans er síst til að hafa eftir að frátöldum orðum hans sem má að skaðlausu færa upp á sum að þeim sem koma með( koment )á síðunna þína" ey skána heimskra manna ráð þá fleiri koma saman" máskéman ég ekki rétt orðalag en meininginn er hinn sama. kveðja Magnús
Magnús Jónsson, 12.8.2007 kl. 22:20
Lestu ekki íslenzkar bókmenntir Magnús minn ? Bendi þér vinsamlegast á bókaflokk Jóns Helgasonar "Íslenzkt mannlíf" 2. bindi, bls, 54 "Kjaftshögg og heiðursmerki"
Hafðu góðar stundir elsku karlinn minn.
Níels A. Ársælsson., 12.8.2007 kl. 23:45
Ekki veit ég betur en tiltektir Egils á Borg hafi löngum ornað afkomendum hans um hjartarætur allt fram á þennan dag.
Jóhannes Ragnarsson, 13.8.2007 kl. 17:28
Tak fyrir Níels mun kíkja í þessa bók við tækifæri.
kveðja Magnús
Magnús Jónsson, 13.8.2007 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.