14.8.2007 | 13:43
Hver hafđi milligöngu um kaupin ?
Upplýsa ţarf hver sá ađili er sem kom ţessu ónýta skipi inn á Vegagerđina og hverjir höfđu hagsmuni af kaupunum.
Ég hef vitneskju um orđ sem höfđ voru eftir fulltrúa Siglingastofnunar sem skođađi skipiđ á sínum tíma áđur en kaupin voru gerđ.
"Algjörlega hand ónýtt skip"
![]() |
Segir samgönguráđherra gera sig ađ blóraböggli í málinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 765021
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Hanna, svo virđist vera.
Níels A. Ársćlsson., 14.8.2007 kl. 15:33
Vegamálastjóri sagđi í viđtali á Stöđ 2 í hádeginu ađ hann tćki á sig fulla ábyrgđ varđandi ţetta mál. En hvernig hann ćtlar ađ axla ţá ábyrgđ kom ekki fram. Ţetta mál allt er komiđ í ţvílíka vitleysu og fjáraustur ađ engin lausn er ţótt einhver berji sér á brjóst og segist ćtla ađ taka á sig fulla ábyrgđ á allri vitleysunni, ćtlar mađurinn kannski ađ borga ţetta allt sjálfur en ţarna hefur greinilega allt fariđ úr böndunum sem hćgt var ađ fara og raunar stór furđulegt ađ Vegagerđin sé ađ vasast í ađ kaupa og gera upp skip til ferjusiglinga, ţađ ćtti ađ vera á hendi annarra.
Jakob Falur Kristinsson, 14.8.2007 kl. 18:04
Nei Samgönguráđherra vill ekki meina ađ neitt sé ađ hinni pólitísku hliđ málsins heldur séu ţađ ráđgjafarnir sem hafi klikkađ og ţađ verđi sko lagađ til á ţeim bć. Sem sagt Samfylkingarártaktar takk fyrir. Sem kallast "skjótum sendibođann".
Jóhann Elíasson, 14.8.2007 kl. 20:11
Ţađ er óţefur af öllu ţessu máli, og gaman verđur ađ sjá hvernig vegamálastjóri ćtlar ađ axla ábyrgđ á málinu.
Magnús Jónsson, 15.8.2007 kl. 22:32
Ég hef líka fengiđ ţađ stađfest ađ ţessi orđ eru sönn,Ég hef velt ţví upp:Ađ fá vitneskju um:Af hverjum keypti Ríkiđ ţennan "drulludall"?
Frumskógatrommurnar segja ýmislegt um máliđ og hafa gert í nokkurn tíma.Segja ýmislegt sem ekki ţolir dagsins ljós.Ţađ á ađ vera krafa almennings ađ ţađ verđi rćkilega fariđ í saumana á ţessu máli og ţađ upplýst á öllum hliđum
Ólafur Ragnarsson, 15.8.2007 kl. 23:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.