21.8.2007 | 21:56
Fjármálaráðherra uppvís að kvótasvindli
Fjármálaráðherra er nú uppvís að stórfelldu kvótasvindli með því að borga
breytingar á Grímseyjarferjunni án heimildar með fjármagni sem fjárlög
heimiluðu bara í önnur verkefni.
Þetta er ekki bara eitt kar af þorski - landað sem hlýra. Þetta er yfir 300
milljónir sem samsvarar kvótasvindli í þorski upp á um 2500 tonn - landað
sem hlýra.
Hvað verður sektin há?
breytingar á Grímseyjarferjunni án heimildar með fjármagni sem fjárlög
heimiluðu bara í önnur verkefni.
Þetta er ekki bara eitt kar af þorski - landað sem hlýra. Þetta er yfir 300
milljónir sem samsvarar kvótasvindli í þorski upp á um 2500 tonn - landað
sem hlýra.
Hvað verður sektin há?
Segir fjármögnun Grímseyjarferju innan fjárreiðuheimilda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Eitt er víst að, umsvif fjámálaráðherra í Grímseyjarferjumálinu eru all mikið meiri en 53 þorska virði. Skemmtilegir strákar þessir Árnar í Sjálfstæðiflokknum.
Jóhannes Ragnarsson, 22.8.2007 kl. 08:06
Hverjum í óskunum datt í hug að láta Vegagerðina standa í skiparekstri og endurbyggja skip. Er kannski næst að láta hana taka að sér fiskiskipaflotann og sjá um að veiða allan aflakvótann.
Jakob Falur Kristinsson, 23.8.2007 kl. 11:48
Jakob, Vegagerðin er búin að standa í ferjurekstri í mörg ár, en virðast ekki hafa "lært" af reynslunni. En þó að þeir standi í þessum rekstri þá er ekki þar með sagt að þeir séu heppilegir til þess. Árið 1994 var ég framkvæmdastjóri ferjufyrirtækis og þurfti þá töluvert að eiga við Vegagerðina og það var ekki einfalt verk og oft fékk ég þá tilfinningu að Vegagerðin væri RÍKI í ríkinu.
Jóhann Elíasson, 24.8.2007 kl. 07:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.