Leita í fréttum mbl.is

Fjármálaráđherra uppvís ađ kvótasvindli

Fjármálaráđherra er nú  uppvís ađ stórfelldu kvótasvindli međ ţví ađ borga
breytingar á Grímseyjarferjunni án heimildar međ fjármagni sem fjárlög
heimiluđu bara í önnur verkefni.

Ţetta er ekki bara eitt kar af ţorski - landađ sem hlýra. Ţetta er yfir 300
milljónir sem samsvarar kvótasvindli í ţorski upp á um 2500 tonn - landađ
sem hlýra.

Hvađ verđur sektin há?

mbl.is Segir fjármögnun Grímseyjarferju innan fjárreiđuheimilda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Eitt er víst ađ, umsvif fjámálaráđherra í Grímseyjarferjumálinu eru all mikiđ meiri en 53 ţorska virđi. Skemmtilegir strákar ţessir Árnar í Sjálfstćđiflokknum.

Jóhannes Ragnarsson, 22.8.2007 kl. 08:06

2 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Hverjum í óskunum datt í hug ađ láta Vegagerđina standa í skiparekstri og endurbyggja skip.  Er kannski nćst ađ láta hana taka ađ sér fiskiskipaflotann og sjá um ađ veiđa allan aflakvótann.

Jakob Falur Kristinsson, 23.8.2007 kl. 11:48

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jakob, Vegagerđin er búin ađ standa í ferjurekstri í mörg ár, en virđast ekki hafa "lćrt" af reynslunni.  En ţó ađ ţeir standi í ţessum rekstri ţá er ekki ţar međ sagt ađ ţeir séu heppilegir til ţess.  Áriđ 1994 var ég framkvćmdastjóri ferjufyrirtćkis og ţurfti ţá töluvert ađ eiga viđ Vegagerđina og ţađ var ekki einfalt verk og oft fékk ég ţá tilfinningu ađ Vegagerđin vćri RÍKI í ríkinu.

Jóhann Elíasson, 24.8.2007 kl. 07:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband