24.8.2007 | 13:45
Það er nauðsynlegt að skjóta þá
Sá blákaldi veruleiki blasir við Íslenzkri þjóð að nauðsynlegt er að farið verði í að drepa hvali með skipulögðum hætti.
Skiptir þá ekki máli hvort markaðir eru fyrir hendi eða ekki.
Lífríki sjávar býður einfaldlega ekki upp á friðun hvala nema við ætlum alfarið að hætta fiskveiðum.
Ekki gefin út ný hvalveiðileyfi vegna markaðsaðstæðna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 3
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 764241
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 45
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"nema við ætlum alfarið að hætta fiskveiðum." ekki skrifa svona. vinstri grænir gætu rekist á þetta og tekið upp þessa stefnu.
það þarf að fækka hvölum með einum eða öðrum hætti um 10%
Við ættum að nýta hvalina og það sem við neytum ekki sjálf eigum við að senda til Darfur og annarra staða þar sem hungursneið ríkir (allir þurfa á próteinum að halda). Við gætum skrifað það sem þróunarhjálp.
Fannar frá Rifi, 24.8.2007 kl. 13:54
Sammála ykkur báðum. Bardaginn um lífsgæðin í sjónum er í auknum mæli við hvali. Markaður fyrir gott prótein er alltaf fyrir hendi, t.d. sárvantar slíkt til fiskeldis heimsins. Vandamálið er tilfinningavæðing hvalanna, ekki hvað gera skuli við afurðirnar.
Ívar Pálsson, 24.8.2007 kl. 14:53
Ég legg til að Litli grænsápudrekkurinn úr Rifi, ásamt öðrum kvótapiltum af hans sauðahúsi, taki sig til ag fari að skjóta hvali til bana á laun. Þá gerður þeir að minnsta kosti eitthvert gagn.
Jóhannes Ragnarsson, 24.8.2007 kl. 21:42
Það virðist vera síðasta úrræðið að slátra bara hvölunum hvort sem hægt er að selja kjötið eða ekki. Kannski er það þetta sem þessir hvalavinir vilja sjá "HVALAHRÆ HVERT SEM LITIÐ ER". Hvað skyldu "Náttúruverndar-Ayatollar" segja um það?
Jóhann Elíasson, 25.8.2007 kl. 12:52
Ég er sammála því að stór átak þurfi að gera til að fækka hvölum hvort sem við grtum selt kjötið til Japans eða ekki. Mér líst vel á þá hugmynd að nýta kjötið til að gefa í þróunaraðstoð í Afríku. Ef settur verður kvóti á hvalveiðar er alveg öruggt að drengurinn frá Rifi verður strax mættur. Þar sem er kvóti þar mætir Guðmundur vinalausi eins og dæmin sanna.
Jakob Falur Kristinsson, 28.8.2007 kl. 19:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.