Leita í fréttum mbl.is

Ástin er ekkert grín

Sigmund Freud sagđi: Án ástar, ekkert líf - án átaka, enginn ţroski. Ţessi tvö öfl, međbyr-mótbyr, sem svo oft takast á, eru líklega forsendur lífsins. Ástin er í upprunalegu merkingunni afl lífsins, "já-iđ", lífs- og kynhvötin, afl gleđinnar, hins góđa, jákvćđa, frjóa, uppbyggilega - líbídó.

Hiđ gagnstćđa er afl dauđans, "nei-iđ", dauđahvötin, afl hins neikvćđa, illa, eyđileggingar. Ađ bera jákvćđar tilfinningar til annarrar manneskju og finna hiđ sterka uppbyggilega afl beinast ađ henni er forsenda ţroskađra tengsla. Ţetta ber í sér ađdráttarafl - andlegt og tilfinningalegt, líkamlegt og kynferđislegt.


mbl.is Ástarkartafla í Bolungarvík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Sigmund Freud sagđi líka ađ ţćr konur sem vćru stöđugt ađ ţrífa og fćru mikiđ í bađ, hefđu veriđ hórur í fyrra lífi og vćru ađ reyna ađ ţvo ţađ af sér.

Jakob Falur Kristinsson, 30.8.2007 kl. 16:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband