1.9.2007 | 17:28
Villt spendýr á Íslandi
Alls eru sex tegundir villtra landspendýra á Íslandi auk þess sem tvær tegundir sela kæpa meðfram ströndum landsins.
Tegundirnar eru:
- Tófa.
- Minkur.
- Hreindýr.
- Hagamús.
- Húsamús.
- Brúnrotta.
- Landselur.
- Útselur.
Mikið enn óveitt af hreindýrum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 763753
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hvaða dýrastofni tilheyrir kvótarottan? Ég hélt lengi vel að hún væri spendýr, en ég er ekki viss lengur ... er farinn að hallast að því að hún sé hryggleysingi eftir allt saman, jafnvel af sníkjudýraættbálknum.
Jóhannes Ragnarsson, 1.9.2007 kl. 18:55
Kvótarottan tilheyrir sjaldgæfri afætudýrategund dýrategund á Ólafsfirði sem agnúast útt í alla sem ekki leigja til sín kvóta annara til að þeir geti haldið honum . Brostu lífið er grín Reykjavíkur fíflið.
Magnús Jónsson, 1.9.2007 kl. 21:00
Magnús minn Jónsson, í hverju lentir þú í kvöld? Þú hefur þó ekki verið að svalla á Ljósahátíð með Útnesjamönnum?
Jóhannes Ragnarsson, 1.9.2007 kl. 22:42
Hann hefur étið einhvern andskotan oní sig, Magnús þessi, trúlega með Ólafsfirðingum???
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 2.9.2007 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.