Leita í fréttum mbl.is

Sælabandið

nú 009

Hér er aflaklóin og hugvitsmaðurinn karl faðir minn, Ársæll Egilsson (Sæli) á 76. afmælisdeginum (2. september 2007) og heldur á "Sælabandinu" góða sem er hans hugvit, enda nefnt í höfuðið á honum. Var "Sælabandið notað fyrst um borð í Tálknfirðingi BA-325, veturinn 1960 ásamt fyrsta slítaranum sem notaður var við línuveiðar við Ísland og kanski í heiminum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Já auðvitað Ásdís, enda ekki leiðum að líkjast.

Níels A. Ársælsson., 3.9.2007 kl. 01:05

2 Smámynd: Tobbi

þetta er eitt það mesta þarfaþing sem hefur verið fundið upp 

Tobbi, 3.9.2007 kl. 17:03

3 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Þá veit ég hvaðan sælabandið er upprunið.  Þannig er það, það er skýring á öllu.

Sigurður Þórðarson, 4.9.2007 kl. 19:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband