Leita í fréttum mbl.is

Fellibylir

Árlega berast nokkrir fellibyljir á norðurhveli jarðar inn á norðanvert Atlantshaf og þar geta þeir stuðlað að myndun krappra lægða af þeirri gerð sem myndast í vestanvindabeltinu og fara oft um Ísland.

Leifar af fellibyl orsökuðu mikið óveður á Íslandi 24. september 1973. Tjón var töluvert og er veðrið meðal annart minnistætt vegna þess hve mörg tré féllu í Reykjavík. Óveður þetta hefur verið kennt við fellibylinn Ellen.

Fellibylum eru gefin mannanöfn til að auðvelda umræðu um þá. Nafngift er auk þess talin draga úr líkum á misskilningi við miðlun viðvarana ef margir fellibyljir eru samtímis á ferð.


mbl.is Felix orðinn fjórða stigs fellibylur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fulltrúi fólksins

Er ekki veðrið að breytast með hlýnun jarðar.  Er ekki góða sumarið okkar bein afleiðing á breyttum Golfstraumi, það er vonandi að á næstu misserum að þessar kröppu lægðir bregði sér suður fyrir Ísland og herji á Bretland, það er kominn tími á að við fáum smá pásu.

Fulltrúi fólksins, 3.9.2007 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband