Leita í fréttum mbl.is

Fullréttisorð

Á miðöldum var til hugtakið (ergi) sem hafði mjög neikvæða skírskotun. Í því fólst að karlmennska manna var dregin í efa og þeir taldir hegða sér kvenlega, vera ragir eða blauðir.

Ýmislegt gat falist í ergi, til dæmis hugleysi (sem einnig er nefnd ragmennska). Eitt af því var að hafa verið „sorðinn“ eða „stroðinn“ af öðrum karlmanni.

Ásakanir um slíkt nefndust (fullréttisorð) og samkvæmt íslenskum lögum mátti vega menn til hefnda fyrir slíkt. Margt fleira gat kallað á ásakanir um ergi, svo sem skeggleysi eða barnleysi.


mbl.is Birkhead og Stern samkynhneigðir svikarar?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Fyrst ekki var hægt að serða Nikkólínu lengur, hefur það orðið þrautarlendingin hjá Birkhead og Stern að sterða hvern annan. Verði þeim að góðu bölvuðum skítablesunum.

Jóhannes Ragnarsson, 3.9.2007 kl. 13:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband